Ægir

Árgangur

Ægir - 15.04.1971, Blaðsíða 15

Ægir - 15.04.1971, Blaðsíða 15
ÆGIR ð3 drátt- stál- l- inynd. Delivery pipe: Aðflutn- lngsdælan. Jet pump nozzle: stút- urinn á þrýstidælunni. ^ressure Pipe: þrýsti- dælan. kuction Pipe: sogdælan. zuction chamber: sog- dæluhús. ^eparater grid: hreinsi- 9rtnd. road channel skids: breiðir og holir drátt- arkjálkar. Towing bracket: arbrakket. -lesh screens: möskvanetið. Bjade: sköfublað. Dl9ging jet supply: Leiðsla fyrir dæluna, sem dælir inn i plóg- iiin. yashing jet suPPly: teiðsla fyrir dæluna, sem hreinsar á grind- inni. skel á grunnu vatni og það er mjög líklegt, að hér sé fundin grundvallaraðferð sem n°ta megi til að byggja á gerð tækja til að jtela upp skelfiski af meira dýpi með eitt- hyað breyttum vinnubrögðum og lengri P^Pum og slöngum. Það gæti reynzt erfitt að koma fyrir slöngunum á litlum bátum, Svo sem 50 feta (ca. 30 tonna bátum) og he5zta leiðin yrði líklega sú að hafa slöng- Ulla í pörtum eða vinda hana upp á tromm- ur. ^eð auknu dýpi eykst álagið á dælu n*n borð í skipinu, (þ. e. þá dælu, sem öaslir sjó inn í plóginn). Mótstaðan eykst af auknu magni sjávar ™r Plógnum og einnig af aukinni lengd slöngunnar. í'etta mætti máski leysa með því, að íesta vatnsaflsmótor með dælu á sjálfan Wóginn og hann æ^j e^^i ag þurfa nema tvær tiltölulega mjóar leiðslur, svo sem 1}4 tommu í þvermál, einnig mætti hugsa Se^ lítinn rafmótor með kapaltengingu við skipið. Slíkt dælukerfi með 75 kw rafmótor Sucí/on pipz Suction chamoer Suction intakz Separator grid Broad channz! skids Towing brackzt hefur verið notað um borð í bandaríska rannsóknarskipinu Delaware og þar notað til að þrýsta vatni einvörðungu. Neðansjávarvatnsmótora er þegar farið að nota við fiskidælur og neðansjávarvind- ur notaðar við herpinótaveiðar. (Hér eiga höfundar sennilega við tiltölulega nýja að- ferð, þar sem spilinu er sökkt niður að blýjateininum og nótin snurpuð saman lárétt. — Á. J.) Það er augljóst að eftir því, sem vatnið er dýpra, verður erfiðara að koma haglega fyrir útbúnaðinum um borð. Ef veiða á til dæmis á meira en 50 faðma dýpi, þá er það varla möguleiki nema á miklu stærri bátum en nú eru not- aðir hér við England til skelfiskveiðanna, en þeir eru flestir um 50 fet. I Kanada eru afturámóti notaðir nú orðið allt að 100 feta bátum. Ef veiða skal á djúpu vatni til dæmis hörpudiskinn „queen scallop", (okk- ar disk) en það er ört vaxandi veiðiskap- ur, þurfa skipin að veiða lengra frá landi en nú tíðkast við England. Það er þess vert,

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.