Ægir

Volume

Ægir - 15.04.1971, Page 17

Ægir - 15.04.1971, Page 17
ÆGIR 95 seni ekki hefur nema takmörkuð efni á ®Jalfstæðum rannsóknum, að sjálfbirgings- battur skuli svo heltaka forystumenn ®umra stofnana okkar, að þeir fáist varla j11 að nýta rannsóknir og tilraunir er- eildra manna, þó að þeir eigi þess kost. TVeggja hæða skafan. Það, sem hér er sagt um tveggja hæða ®köfurta, og þær tilraunir, sem gerðar kafa verið með hana, er að mestu orðrétt Pýðing ýr greinargerð, sem IDIJ let tækni- Peild Fiskifélagsins í té. Eins og fram kertiur í greinargerðinni er það alls ekki m'kastanleg hugmynd að hækka höfuð- Uluna á hörpudisksköfunni. Það virðist lýsingunni sem ekki hafi verið notuð m'ýstiplata til að halda sköfunni jafnt við b°tn, en hún vildi hoppa í drætti á óslétt- 11111 botni. Orsökin til þess að farið var að Shma við tveggja hæða sköfu, var sú, að keðansjávarrannsóknir sýndu að skelin iQueenie skelin) bæði stökk í „loft“ uPp undan sköfunni og eins til hliðar og gatu þessi stökk hennar orðið allt að ein- um metra. Víða er þessi skel, sem er sams- k°nar og okkar eins og áður segir, tekin í l0^l> bómutroll, en rifrildi er þá jafnan Ullkið á vörpunni, sem veldur þá töfum frá veiðum og er kostnaðarsamt, og auk þess eru togveiðar víða algerlega bann- aðar á grunnslóð, eins og þeirri, sem skel- fiskurinn heldur sig á. Sökum þess, að „queenie" skelin lyftir sér mikið og syndir og eins af því að trollið var óhag- kvæmt eða bannað, fóru menn að reyna við sköfumeðhærri höfuðlínu en á hefðbundnu sköfunni. Eins og fyrr er frá sagt, var það IDU- stofnunin í Húll, sem teiknaði þessa tveggja hæða sköfu og Andrew Galloway í Girvana í Skotlandi smíðaði hana. Skaf- an var smíðuð úr sama efni og hefðbundna skafan og að flestu eins nema tvöföld, það er hvor skafan ofan á annarri, og hæðin tvö fet í stað eins á hefðbundnu sköfunni. Pok- ar voru líka tveir, ekki af því að þess væri þörf vegna veiða, heldur til að sjá, hvað kæmi í efri sköfuna. Tilraunin var gerð á 50 feta báti með 114 hestafla vél og dráttarfyrirkomulagið eins og venja er, að höfð er járnbóma þvert yfir skutinn og þar í eru sköfurnar sitt hvorum megin, því að þarna ytra toga þeir ævinlega með tveimur sköfum og gefa 5 föðmum meira útí aðra sköfuna, eins og áður er lýst. Við tilraunina var höfð tvö- föld skafa á annað borðið, bakborða, en einföld eða venjuleg á stjórnborða, og afla- ’aUEEKig * txa.E.&q E , g mVn.d. Trailing bar: Slóði og jafnframt slá, fyrir hringinn, sem pokinn er hífður á, þegar hvolft er úr lionum. e% rings: Stálhringarnir í undirbyrði pokans. Chain bridle keðjugrandarar.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.