Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1971, Blaðsíða 4

Ægir - 01.05.1971, Blaðsíða 4
98 ÆGIR komubáta 1.375 lestir. Gæftir voru góðar. Hæstu bátarnir á tímabilinu voru: 1. Albert ................ 178 lestir 2. Hópsnes ............... 176 — 3. Geirfugl .............. 170 — Mestan afla í róðri fékk Hópsnes þann 13. apríl, 52 lestir. Sandgerði: Þaðan stunduðu 26 bátar veiðar, þar af 13 með net, 10 með línu, 1 með handfæri og 2 með rækjutroll. Afli þeirra var alls 1.080 lestir í 172 sjóferðum. Auk þess var afli aðkomubáta 290 lestir. Gæftir voru sæmilegar. Hæstu bátar á tímabilinu voru: 1. Þorri ................. 127 lestir 2. Náttfari ............... 86 — 3. Bergþór ................ 83 — Mestan afla í róðri fékk Þorri þann 6. apríl, 34 lestir. Keflavílc: Þaðan stunduðu 43 bátar veið- ar, þar af 31 með net, 7 með línu og 5 með botnvörpu og rækjutroll. Aflinn var alls 1.804 lestir í 273 sjóferðum. Auk þess var afli aðkomubáta 113 lestir. Gæftir voru sæmilegar. Hæstu bátar á tíma- bilinu voru: 1. Þorsteinn Gíslason 99 lestir 2. Eldey KE ....... 97 — 3. Venus GK ....... 84 — Mestan afla í róðri fékk Eldey þann 6. apríl, 34 lestir. Vogar: Þaðan stunduðu 5 bátar veiðar, þar af 4 með net og 1 með línu. Aflinn var alls 402 lestir í 46 sjóferðum. Gæftir voru góðar. Hæstu bátar á tímabilinu voru: 1. Ágúst Guðm. II. 113 lestir 2. Ágúst Guðmundss. 108 — Mestan afla í róðri fékk Ágúst Guð- mundsson GK 95, þann 2. apríl, 29 lestir. Hafnarfjör&ir: Þaðan stunduðu 6 bátar veiðar, þar af 4 með net, 1 með botnvörpu og 1 með þorsknót. Afli þeirra var alls 133 lestir í 24 sjóferðum. Gæftir voru sæmilegar. Reykjavík: Þaðan stunduðu 18 bátar veiðar, þar af 8 með net, 8 með botnvörpu, 1 með línu og 1 með handfæri. Aflinn var alls 506 lestir í 62 sjóferðum, þar af afli aðkomubáta 51 lest. Gæftir voru slæmar. Hæstu bátar á tímabilinu voru: 1. Ásberg . 98 lestir 2. Ásþór . 85 — 3. Helga II. 55 — Akranes: Þaðan stunduðu 20 bátar veiðar, þar af 18 með net og 2 með línu. Aflinn á þessum tíma var alls 1190 lestir í 135 sjóferðum. Gæftir voru slæm- ar. Hæstu bátar á tímabilinu voru: 1. Árni Magnússon 109 lestir 2. Höfrungur III. . . 84 — 3. Sigurborg ...... 79 — Mestan afla í róðri fékk Jörundur III. þann 9. apríl, 34 lestir. Rif: Þaðan stunduðu 10 bátar veiðar. þar af 7 með net og 3 með línu. Afli þeirra á þessum tíma var 913 lestir í 87 sjó- ferðum. Auk þess var afli aðkomubáta og smábáta 91 lest. Gæftir voru sæmi- legar. Hæstu bátar á tímabilinu voru: 1. Skarðsvík ............ 193 lestir 2. Vestri ............... 130 — 3. Helga Guðmundsd. 109 — Mestan afla í róðri fékk Vestri þann 6. apríl, 36 lestir. Ólafsvík: Þaðan stunduðu 16 bátar veiðar með net og var afli þeirra alls 2.080 lestir í 172 sjóferðum. Auk þess var afli smábáta 21 lest í 20 sjóferðum. Gæft- ir voru góðar. Hæstu bátar á tímabilinu voru: 1. Jökull ................ 223 lestir 2. Lárus Sveinsson 186 — 3. Sveinb. Jakobsson 145 — Mestan afla í róðri fékk Lárus Sveins- son þann 8. apríl, 30 lestir. Grundarfj örðar: Þaðan stunduðu 11 bátar veiðar, þar af 7 með net, 2 með j.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.