Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1971, Blaðsíða 10

Ægir - 01.05.1971, Blaðsíða 10
104 ÆGIR næsta sjaldséðar á vissum veiðisvæðum. Fullyrða má, að humarstofninn við ísland sé fullnýttur — við erum ekki lengur að saxa smátt og smátt á nær ónýttan stofn eins og á fyrstu árum veiðanna. Styrk- leiki nýrra veiðibærra árganga mun því að mestu ráða afla- brögðum í framtíðinni, án til- lits til gæfta, ástands sjávar og fleiri atriða, sem alltaf skipta máli. Ef svo er sem virðist, að þeir árgangar, sem ráðið hafa mestu um aflabrögð síðastliðin tvö ár, séu mjög sterkir, kann að vera, að þeir geti haldið uppi svipuðum afla á togtíma áfram á vertíðinni 1971. Aftur á móti hafa niðurstöður fyrri ára oft sýnt, að ef humarveiði og sókn á vissum svæðum er mjög mikil eitt árið, verður gj arnan nokkur samdráttur á sömu svæðum ár- ið á eftir. Engum dylst, að sóknin er víða of mikil, eins og vel sézt á því smælki, sem upp fæst á mörgum veiðisvæðum, þar sem áður fékkst góður humar. Með síaukinni sókn á borð við þá, sem verið hefur, á meðalstærðin enn eftir að minnka, en lokatak- markið má þó alls ekki verða veiðar á eintómum „pöddukvik- indum“, eins og nú er víða hjá nágrannaþjóðum okkar. Að vísu höfum við haldgóð vopn í hönd- unum, ef vel er á haldið, og betri en ýmiss nágrannalöndin, þ. e. a. s. hærri lágmarks- U. mynd. Flokkaskipting löndunar- hæfs liumars, miðað við stærð, á ýms- um helztu veiðisvæðunum 1960—1970. Dökkar súlur tákna 1. flokk, ská- strikaðar súlur II. flokk og opnar súlur III. flokk. Í1 ; 1 ol 1 1 1 11 í\ 1 1 0 i n i Jll 11 ífl 1 n i.l j 1 1! Li 11 f 1 0 hi iJ u nl J 1 1 - - n : r. : 1 i n ii 11 ihl hl Ul - - - i fl ilfl l fll 1 fli ll )- n - i :lil i i i LJ llli )- - - )- l i i i LÍ 1B 1 l >- § )- j % \ i i i IJ U jlÍIl 1960 1962 1963 1964 1965 1966 1967 1968 1969 1970 106- 146 a-b 147 153 154

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.