Ægir

Árgangur

Ægir - 15.05.1971, Blaðsíða 4

Ægir - 15.05.1971, Blaðsíða 4
110 Æ GIR lestir, en var í fyrra á sama tíma 2.817 lestir. Aflahæstu bátar í apríllok voru: 1. Þorlákur helgi 425 lestir 2. Jóhann Þorkelsson 399 — Hæsti bátur á sama tíma í fyrra var með 740 lestir. Þorlákshpfn: Þar lönduðu 60 bátar afla sínum á þessum tíma, samtals 6.145 lestum úr 449 sjóferðum. Þar af var spærlingur 206 lestir. Hæstu bátar á tímabilinu voru: 1. Reynir 276 lestir 2. Friðrik Sigurðsson 255 — 3. Gissur 238 — Gæftir voru góðar. Heildaraflinn í Þor- lákshöfn í apríllok var alls 16.240 lestir, en var í fyrra á sama tíma 17.219 lestir. Aflahæstu bátar í apríllok voru: 1. Friðrik Sigurðsson 972 lestir 2. Reynir 881 — 3. Ögmundur 759 — Hæsti bátur á sama tíma í fyrra var með 1.148 lestir. Gríndavík: Þaðan stundaði 51 bátur veiðar, þar af 45 með net og 6 með botn- vörpu. Afli þeirra var alls 7.712 lestir í 582 sjóferðum. Auk þessa var afli aðkomu- báta, 3.405 lestir. Gæftir voru góðar. Hæstu bátar á tímabilinu voru: 1. Grindvíkingur 334 lestir 2. Albert 327 — 3. Arnfirðingur III. 308 — Heildaraflinn í apríllok var alls 34.182 lestir, en var í fyrra á sama tíma 38.881 lest. Aflahæstu bátar í apríllok voru: 1. Arnfirðingur 1164 lestir 2. Albert 1103 — 3. Hrafn Sveinbj.son 937 — 4. Hópsnes 921 — 5. Geirfugl 902 — Hæsti bátur á sama tíma í fyrra vara með 1.618 lestir. Sandgerði: Þaðan stunduðu 28 bátar veiðar, þar af 12 með net, 10 með línu, 3 með handfæri og 3 með botnvörpu. Afl- inn var alls 1.896 lestir í 227 sjóferðum. Auk þessa var afli aðkomubáta 1.675 lestir. Gæftir voru sæmilegar. Hæstu bátar á tímabilinu voru: 1. Bergþór 239 lestir 2. Náttfari 201 — 3. Hólmsteinn 131 — Heildaraflinn í apríllok var alls 10.101 lest, en var í fyrra á sama tíma 18.918 lestir. Aflahæsti bátur í apríllok var Berg- þór með 684 lestir. Hæsti bátur á sama tíma í fyrra var með 1.006 lestir. Keflavík: Þaðan stunduðu 40 bátar veiðar, þar af 27 með net, 8 með línu, 3 með botnvörpu og 2 með handfæri. Afli þeirra var alls 2.375 lestir í 286 sjóferðum. Auk þess var afli aðkomubáta 135 lestir. Gæftir voru góðar. Hæstu bátar á tíma- bilinu voru: 1. Útey 155 lestir 2. Ólafur II. 149 — 3. Þorsteinn Gíslason 138 — Heildaraflinn í Keflavík frá 1. jan.—30. apríl var alls 11.522 lestir, en var í fyrra á sama tíma 21.436 lestir. Aflahæstu bátar í apríllok voru: 1. Lómur 836 lestir 2. Helga RE 769 — Hæsti bátur á sama tíma í fyrra var með 1.128 lestir. Vogar: Þaðan stunduðu 5 bátar veiðar, Þar af 4 með net og 1 með línu. Aflinn var alls 459 lestir í 53 sjóferðum. Gæftir voru góðar. Hæstu bátar á tímabilinu voru: 1. Helga Björg 169 lestir 2. Ágúst Guðmundss. II. 120 — Heildaraflinn í Vogum frá 1. jan.—30. apríl var alls 1.924 lestir, en var í fyrra á sama tíma 2.522 lestir. Hæstu bátar í apríllok voru: 1. Ágúst Guðmundsson 535 lestir 2. Ágúst Guðmundss. II. 526 — Hæsti bátur á sama tíma í fyrra var með 712 lestir. Hafnarfjörður: Þaðan stunduðu 8 bátar veiðar á þessu tímabili og var afli þeirra alls 99 lestir í 17 sjóferðum. Hæsti bátur á þessu tímabili var Auðunn með 31 lest- Gæftir voru góðar. Heildaraflinn til apríl- loka var alls 1.206 lestir, en var í fyrra á sama tíma 4.006 lestir. Á

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.