Ægir

Árgangur

Ægir - 15.05.1971, Blaðsíða 8

Ægir - 15.05.1971, Blaðsíða 8
114 ÆGIR Utfluttar sjávarafurðir í janúar 1971 og 1970 Frystar afurðir Saltaðar afurðir ísaðar afurðir Nr. Lönd Magn Verðrrueti Magn Verðmœti Magn Verðmæti lestir þtís. kr. lestir þús. kr. lestir þús. kr. 1 Bandaríkin 4.001 329.023 410 26.734 — — 2 Belgía 14 570 — — 3 39 3 Bretland 639 35.229 — — 2.070 46.814 4 Danmörk 9 2.586 78 3.913 2.383 24.308 5 Finnland 0 60 — — — — 6 Frakkland 4 327 — — — — 7 Færeyjar — — — — 369 1.408 8 Grikkland — — 344 9.701 — — 9 Holland 23 1.254 — — — — 10 Ítalía 40 7.102 — — — — 11 Noregur 15 4.204 — — — — 12 Sovétríkin 557 14.163 ' — — — 13 Svíþióð 13 3.637 135 6.186 — — 14 Sviss 53 13.199 — — — — 15 Vestur-Þýzkaland 69 2.729 247 10.848 1.208 21.165 16 Suður-Ameríkulönd ... — — 730 39.685 — — 17 Afríkulönd 39 1.327 — — — — 18 Ástralía 21 829 — — — — 19 Asíulönd — — 14 913 — — 20 Önnur lönd — — — — — — Samtals 5.497 416.239 1.958 97.980 6.033 93.734 Samtals janúar 1970 3.266 143.604 6.207 255.706 5.505 102.628 »-------—--------—r----------=-------» Erlendar fréttir »------------------------------------a Frá Kanada Fiskveiðar Kanadamanna 1970. Samkvæmt opinberum skýrslum var aflaverð- mæti landaðs fisks í Kanada 1970 meira en nokkru sinni fyrr, eða 6.840 millj. kr. á móti 6.560 millj. kr. 1969. Aflamag-nið var hinsvegar minna, eða 508 þús. lestir á móti 555 þús lestum 1969. Sambærilegar tölur fyrir 1968 voru 6.310 millj. kr. og 618 þús. lestir. Minni heildarafli á árinu stafar fyrst og fremst af aflabresti á síldveiðum, en einnig höfðu verk- föll togarasjómanna og verkafólks í fiskvinnslu- stöðvum sín áhrif. Þá hafði lokun ýsumiðanna á tveim stórum veiðislóðum í marz og apríl og áhrif, en sú lokun var gerð samkvæmt samþykkt Norð- vestur-Atlantshafsnefndarinnar. Slæmar gæftir í desember ollu minni humarveiði undan strönd- um Nova Scotia. Metafli varð hinsvegar á öðrum fisktegundum, eins og t. d. karfa og rækju, lýsingi, flatfiski og kúffiski. Þá má geta þess, að þarauppskeran á árinu var tæpar 50 þús. lestir, sem er metupP" skera. Nam verðmæti hennar tæpum 250 miUj- kr. Hlutdeild helztu tegunda í aflaverðmætinu var sem hér segir: humar 31,6%, hörpudiskur 16,1%> síld 9,6%, þorskur 9,6%, ýsa 6,3% og flatfiskui' 5,6%, en samanlagt nemur þetta 78,8% af heild- arverðmætinu. Aflamagn einstakra tegunda var sem hér segir: síld 261 þús. lestir að verðmæti 658 millj. kr.> þorskur 65 þús. lestir að verðmæti 658 millj. kr.> karfi 40 þús. lestir að verðmæti 248 millj. kr.i flatfiskur 39,8 þús. lestir að verðmæti 385 mill.i- kr., makríll 14,5 þús. lestir að verðmæti 106 millj' kr., humar 13,8 þús. lestir að verðmæti 2.240 millj. kr., og hörpudiskur 5,3 þús. lestir að verð- mæti 1.142 millj. kr. Fisliery Products Report. Takmörkun á síldveiðum við austurströnd Ivanada? Nefndir frá Kanada og Bandaríkjunum héldu fundi í Washington 16. og 17 marz sl. til að ræ*a um hagnýtingu síldarstofnanna, einkum á 0110" unum í Maine-flóa og Fundy-flóa.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.