Ægir

Árgangur

Ægir - 15.05.1971, Blaðsíða 10

Ægir - 15.05.1971, Blaðsíða 10
116 Æ GIR Hrafnkell Eiríksson fiskifræSingur: Q „af- og fiskirannsóknir J) Hörpudiskleit Farið var í hörpudiskleit á Vestfjörðum dagana 7. febrúar til 6. marz 1971. Haf- rannsóknastofnunin sá um stjórn leitar- innar, en hún var styrkt að hluta af Fiski- málasjóði fyrir milligöngu Guðmundar Rósmundssonar skipstjóra í Bolungarvík. Leitað var á mb. Hrími IS 140 og var skip- stjóri Guðmundur Rósmundsson. Þátttak- andi frá Hafrannsóknastofnuninni var höfundur þessarar greinar. Leitað var sem víðast á Vestfjörðum nema í Önundarfirði, þar sem „Hrímnir" hafði þegar leitað all gaumgæfilega á veg- um heimamanna, en ekki orðið var við hörpudisk. Mynd 1 sýnir leitarsvæðið í 2. mynd. Hörpudiskmiðin í Jökulfjörðum og ísa- fjarðardjúpi (dekkt). á Vestfjörðum heild, en alls voru tekin 355 höl í leitinni og yfirleitt togað í um 5 mínútur í senn. Ný hörpudiskmið fundust allvíða að þessu sinni, auk þess sem nokkur svæði voru þekkt fyrir. Eru miðin dekkt og tölusett 1—18 á 2. og 3. mynd. Á nokkrum stöð- um fékkst að auki nokkur vottur af hörpu- diski og eru þau svæði tvístrikuð og tölu- sett 19—24 á 2. og 3. mynd. Annars stað- ar (skástrikað á mynd 1—3) fékkst lítið eða ekkert. í 1. töflu er greint nánar frá aflabrögðum, þar sem eitthvað fékkst að ráði. 1 Jökulfjörðum fundust einkum tvö góð ný veiðisvæði, þ. e. við Lásfjall á 15—24 24° 30' 3. mynd. Hörpudiskmiðin í Dýrafirði, A rnarfirðii Tdlknafirði og Patreksfirði (dekkt).

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.