Ægir

Árgangur

Ægir - 15.05.1971, Blaðsíða 14

Ægir - 15.05.1971, Blaðsíða 14
120 ÆGIR ist hann á stækkun fiskveiðilögsögunnar, sem væri mál málanna í dag fyrir alla þjóðina. Með stækkun hennar og skynsam- legri nýtingu veiðisvæðanna ættu veiði- möguleikar að geta aukizt stórlega. Að lokum þakkaði hann nemendum samver- una og óskaði þeim gæfu og gengis í fram- tíðinni. Af hálfu eldri nemenda tóku til máls: Egill Jóhannesson fyrir 55 ára próf- sveina. Færðu þeir skólanum að gjöf rit- safn Guðmundar Kambans. Nikulás Jónsson hafði orð fyrir 50 ára prófsveinum, Andrés Finnbogason fyrir 30 ára, Jónas Þorsteinsson fyrir 25 ára, Pétur Sigurðsson fyrir 20 ára og Guð- bjartur Gunnarsson 10 ára. Þrjátíu ára prófsveinar færðu tækja- sjóði skólans fjárupphæð, en hinir allir Styrktarsjóði nemenda. Skólastjóri þakkaði góðar gjafir og þann hlýhug, sem að baki þeim lægi. Jafnframt þakkaði hann Alþingi fyrir framlag til Styrktarsjóðs nemenda á fjárlögum þessa árs. Þá þakkaði hann gestunum komuna og kennurum störf þeirra á liðnu skólaári. og sagði skólanum slitið. Þessir luku prófi: Farmenn: 1. Albert H. Gunnarsson, Reykjavík, 2. Baldur Marinósson, Reykjavík, 3. Bjarni Bjarnason, Akureyri, 4. Daði S. Kristjánsson, Reykjavík, 5. Einar Sigurgeirsson, Reykjavík, 6. Geir Gunnarsson, Akureyri, 7. Gísli Yngvason, Strandasýslu, 8. Gísli Jensson, Reykjavík, 9. Guðjón Sigurðsson, Grindavík, 10. Guðmundur Jónsson, Reykjavík, 11. Guðmundur Lárusson, Reykjavík, 12. Guðmundur Pedersen, Garðahreppi, 13. Guðmundur Ragnarsson, Vopnafirði, 14. Guðni Eyjólfsson, Reykjavík, 15. Halldór Guðmundsson, Reykjavík, 16. Helgi Magnússon, Sauðárkróki, 17. Hörður Haraldsson, Kópavogi, 18. Jóhann Þ. Halldórsson, Hellissandi, 19. Jón S. Arnórsson, Reykjavík, 20. Jón Þ. Ólafsson, Kópavogi, 21. Indriði Kristinsson, Reykjavík, 22. Kristinn Einarsson, Reykjavík, 23. Kristján Jónsson, Reykjavík, 24. Logi Sigurðsson, Eyjafirði, 25. Magnús Gunnarsson, Þorlákshöfn, 26. Magnús Þórisson, Eyrarbakka, 27. Steinar Jóhannsson, Bolungavík 28. Svanur Auðunsson, Reykjavík, 29. Sævaldur Elíasson, Vestmannaeyjum» 30. Sævar L. Jónsson, Reykjavík, 31. Vigfús Guðlaugsson, Reykjavík. Fiskimenn: 1. Arnór Pétursson, Akranesi, 2. Ársæll Guðnason, Stöðvarfirði, 3. Birgir Sigurjónsson, Hafnarfirði, 4. Bjarni Gunnarsson, Garðahreppi, 5. Brynjar Rafnsson, Sauðárkróki, 6. Dagbjartur Jónsson, Grindavík, 7. Guðbjörn Þórsson, Reykjavík, 8. Guðjón Þorláksson, Grindavík, 9. Guðmundur Jóhannsson, Hafnarfh’^1' 10. Guðmundur Þórðarson, Hellissandi, 11. Gunnar Þ. Ólafsson, ökrum, MýruiUi 12. Helgi Gamalíelsson, Grindavík, 13. Jóhannes Jónsson, Hafnarfirði, 14. Jón Sæmundsson, Grindavík, 15. Júlíus Skúlason, Reykjavík, 16. Kristján Ólafsson, Vopnafirði, 17. Oddgeir Jóhannesson, Grenivík, 18. Ólafur Arnberg, Reykjavík, 19. Ólafur Hermannsson, Akureyri, 20. Ólafur Sigurpálsson, Grindavík, 21. Páll Halldórsson, Hnífsdal, 22. Ragnar Tómasson, Reykjavík, 23. Reynir Tryggvason, Isafirði, 24. Sigurður Jónsson, Höfn, Hornafirðh 25. Sigurmundur Arinbjörnsson, Rvík.» 26. Stefán Jósefsson, Skagaströnd, 27. Stefán Valdimarsson, Reykjavík, 28. Sturlaugur Stefánsson, Eskifirði, 29. Sæmundur Helgason, Reykjavík, 30. Valdimar Olgeirsson, Höfn, Hornaf" 31. Þórir Þórarinsson, Reyðarfirði, 32. Þórólfur Kristjánsson, Reykjavík, 33. Þorsteinn Hreggviðsson, Reykjavík-

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.