Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1971, Blaðsíða 3

Ægir - 01.06.1971, Blaðsíða 3
ÆGIR RIT FISKIFELAGS ISLANDS 64. arg. Reykjavík, 1. júní 1971 Nr. 10 Vtgerð © g allabrögð SUÐUR- OG SUÐVESTURLAND 1.—15. maí 1971. Vertíðarlok. Hornafjörður: Þaðan stunduðu 9 bátar veiðar á þessu tímabili, þar af 8 með botnvörpu og 1 með net. Aflinn var alls 294 lestir í 23 sjóferðum. Gæftir voru góðar. Hæstu bátar á tímabilinu voru: 1. Skinney 82 lestir 2. Hvanney 73 — 3. Ólafur Tryggvas. 43 — Heildaraflinn á vertíðinni varð alls 0.984 lestir, en var í fyrra á sama tíma '•201 lest. Aflahæstu bátarnir á vertíðinni Voru: 1. Hvanney 2. Sigurfari 3. Gissur hvíti 732 lestir 680 — 651 — vHæsti bátur á vertiðinni í fyrra var með °?2 lestir). Skipstjóri á m/b Hvanney var Einar Björn Einarsson. Vestmannaeyjar. Þaðan stunduðu 73 °átar veiðar, þar af 40 bátar með botn- vórpu. 25 með net og 8 með línu og hand- peri. Aflinn á tímabilinu var alls 2.441 ^st í 309 sjóferðum. Gæftir voru góðar. Hæstu bátar á tímabilinu voru: 1. Andvari 2. Eyjaver 3. Viðey 4. Halkion 104 lestir 83 — 82 — 81 — Heildaraflinn á vertíðinni varð alls 23.447 lestir, en var í fyrra á sama tíma 39.055 lestir. Aflahæstu bátar á vertíð- Uini voru: 1. Andvari 850 lestir 2. Sæbjörg 705 — 3. Huginn 683 — 4. Hamraberg 622 — 5. Kristbjörg 616 — (Hæsti bátur á vertíðinni í fyrra var með 1.282 lestir). Skipstjóri á m/b Andvara er Hörður Jónsson. Stokkseyri: Þaðan stunduðu 6 bátar veiðar með net og var afli þeirra á þessum tíma 239 lestir í 38 sjóferðum. Gæftir voru góðar. Hæstu bátar á tímabilinu voru: 1. Hásteinn 2. Hólmsteinn 77 lestir 60 — Heildaraflinn á vertíðinni var alls 3.316 lestir, en var í fyrra á sama tíma 3.772 lestir. Aflahæstu bátar á vertíðinni voru: 1. Hásteinn 2. Fróði 726 lestir 614 — (Hæsti bátur á vertíðinni í fyrra var með 870 lestir). Skipstjóri á m/b Hásteini var Henning Frederiksen. Eyrarbakki: Þaðan stunduðu 5 bátar veiðar með net og var afli þeirra 177 lestir í 29 sjóferðum. Gæftir voru góðar. Hæstu bátar á tímabilinu voru: 1. Jóhann Þorkelsson 79 lestir 2. Þorlákur helgi 38 — Heildaraflinn á vertíðinni var alls 1.860 lestir, en var í fyrra á sama tíma 2.951 lest. Aflahæstu bátar á vertíðinni voru: 1. Jóhann Þorkelsson 477 lestir 2. Þorlákur helgi 463 —

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.