Ægir

Årgang

Ægir - 01.06.1971, Side 5

Ægir - 01.06.1971, Side 5
ÆGIR 123 (Hæsti bátur á vertíðinn í fyrra var með 734 lestir). Skipstjóri á m/b Ágúst Guð- Wundssyni GK 95 var Kristinn Einarsson. Hafnarfjörður: Þaðan stunduðu 12 bát- ar veiðar, þar af 10 með net, 1 með línu °g 1 með botnvörpu. Aflinn var alls 341 lest úr 51 sjóferð. Gæftir voru góðar. Hæstu bátar á tímabilinu voru: 1. Reykjanes 113 lestir 2. Héðinn 100 — 3. Paxi 95 — Heildaraflinn á vertíðinni var alls 1.747 lestir, en var í fyrra 4.595 lestir. Aflahæsti bátur á vertíðinni var Venus með 926 lestir. (Hæsti bátur á vertíðinni í fyi’ra Var með 1.036 lestir). Skipstjóri á m/b Venus var Óskar K. Þórhallsson. Reykjavík: Þaðan stunduðu 37 bátar veiðar, þar af 22 með net 12 með botn- vörpu, 2 með nót og 1 með línu. Aflinn á tímabilinu var alls 1.652 lestir í 202 sjó- ferðum, þar af var afli aðkomubáta og sniábáta 381 lest í 61 sjóferð. Gæftir voru Sóðar. Hæstu bátar á tímabilinu voru: 1. Ásþór 153 lestir 2. Arinbjöm 142 — 3. Sæborg 141 — Heildaraflinn á vertíðinni var alls 4.942 lestir, en var í fyrra 7.212 lestir. Afla- hsestir bátar á vertíðinni voru: 1. Ásþór 859 lestir 2. Sæborg 549 — 3. Ásbjörn 483 — (Hæsti bátur á vertíðinni í fyrra var með 1-040 lestir). Skipstjóri á m/b Ásþór var Þorvaldur Árnason. A-kranes: Þaðan stunduðu 18 bátar veið- ar; þar af 17 með net og 1 með línu. Afli þeirra var alls 1.146 lestir í 138 sjóferðum. Gæftir voru góðar. Hæstu bát- ar á tímabilinu voru: 1. Óskar Magnússon 114 lestir 2. Sigurborg 100 — 3. Jörundur III. 92 — Heildaraflinn á vertíðinni var alls 7.842 lestir, en var í fyrra 8.656 lestir. Hæstu bátar á vertíðinni voru: 1. Sigurborg 610 lestir 2. Höfrungur III. 549 — 3. Sigurfari 530 — (Hæsti bátur á vertíðinni í fyrra var með 911 lestir). Skipstjóri á m/b Sigurborgu var Þórður Guðjónsson. Rif: Þaðan stunduðu 10 bátar veiðar, þar af 7 með net, 2 með línu og 1 með handfæri. Aflinn var alls 644 lestir í 92 sjóferðum. Auk þess var afli smábáta 36 lestir. Gæftir voru góðar. Hæstu bátar á tímabilinu voru: 1. Vestri 147 lestir 2. Skarðsvík 136 — 3. Saxhamar 80 — Heildaraflinn á vertíðinni var alls 4.915 lestir, en var í fyrra 5.643 lestir. Afla- hæstu bátar á vei’tíðinni voru: 1. Vestri 1.000 lestir 2. Skarðsvík 975 — 3. Saxhamar 491 — (Hæsti bátur á vertíðinni í fyrra var með 1.311 lestir). Skipstjóri á m/b Vestra var Jón Magnússon. ólafsvík: Þaðan stunduðu 16 bátar veið- ar með net og var afli þeirra alls 747 lestir í 132 sjóferðum. Auk þess var afli smábáta með handfæri 30 lestir. Gæftir voru góðar. Hæstu bátar á tímabilinu voru: 1. Matthildur 78 lestir 2. Halldór Jónsson 67 — 3. Jón Jónsson 57 — Heildaraflinn á vertíðinni var alls 8.165 lestir, en var í fyrra 7.806 lestir. Hæstu bátar á vertíðinni voru: 1. Lárus Sveinsson 712 lestir 2. Halldór Jónsson 642 — 3. Sveinbjöm Jökulsson 618 — (Hæsti bátur á vertíðinni í fyrra var með 845 lestir). Skipstjóri á m/b Lárusi Sveinssyni var Guðmundur Kristjánsson. Grundarfjörður: Þaðan stunduðu 15 bátar veiðar, þar af 8 með net, 4 með handfæri og 3 með rækjutroll. Aflinn á tímabilinu var alls 300 lestir í 92 sjó- ferðum, þar af rækja 20 lestir. Gæftir

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.