Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.06.1971, Qupperneq 6

Ægir - 01.06.1971, Qupperneq 6
124 ÆGIR voru góðar. Hæstu bátar á tímabilinu voru: 1. Ásgeir Kristjánsson 83 lestir 2. Grundfirðingur 39 — 3. Siglunes 22 — Heildaraflinn á vertíðinni var alls 2.739 (þar af rækja 77 lestir og hörpudiskur 26 lestir), en var í fyrra 3.513 lestir. Afla- hæstu bátar á vertíðinni voru: 1. Siglunes 485 lestir 2. Ásgeir Kristjánsson 445 — 3. Gnýfari 378 — (Hæsti bátur á vertíðinni í fyrra var með 573 lestir). Skipstjóri á m/b Siglunesi var Garðar Gunnarsson. StykJcishólmur: Þaðan stunduðu 3 bát- ar veiðar með net og var afli þeirra alls 126 lestir í 16 sjóferðum. Gæftir voru góðar. Hæstu bátar á tímabilinu voru: 1. Þórsnes 59 lestir 2. Amey 54 — Heildaraflinn á vertíðinni var alls 2.263 lestir (þar af er hörpudiskur 1.432 lestir) en var í fyrra 1.605 lestir. Aflahæstu bátar á vertíðinni voru: 1. Þórsnes . 551 lest 2. Arney 520 — (Hæsti bátur á vertíðinni í fyrra var með 664 lestir). Skipstjóri á m/b Þórsnesi var Kristinn Ó. Jónsson. VESTFIRÐINGAFJÓRÐUNGUR Vertíðarlok 1971. Vetrarvertíðin 1971 verður að teljast dá- góð, þó að heildarafli í fjórðungnum sé nokkru minni en árið áður. Er vertíðar- aflinn mjög áþekkur í öllum verstöðvun- um, nema Patreksfirði, en þar er aflinn mun minni. Framan af vertíðinni var afli svipaður og fyrri ár, en aprílmánuður var mun lakari. Olli þar miklu, að steinbítur- inn brást nú gjörsamlega. Þrátt fyrir það eru margir línubátarnir með svipaðan afla og árið áður. Á þessari vertíð stunduðu 39 bátar frá Vestfjörðum bolfiskveiðar, en voru 48 ár- ið áður. Af þeim reru 20 með línu, 13 með botnvörpu og 1 með net alla vertíðina, en 5 bátar skiptu um veiðarfæri á vertíðinni. Heildaraflinn á vertíðinni varð nú 22.859 lestir, en var í fyrra 26.136 lestir. Aflahæsti báturinn var Kofri frá Súða- vík með 1.220 lestir, en hann stundaði tog- veiðar alla vertíðina. I fyrra var Guð- bjartur Kristján frá Isafirði aflahæstur með 1.183 lestir. Tálknfirðingur frá Tálknafirði varð aflahæstur þeirra báta, sem reru með línu alla vertíðina, með 737,0 lestir í 81 róðri, en í fyrra var Sólrún frá Bolungavík aflahæsti línubáturinn með 744,0 lestir í 84 róðrum. Vertíðaraflinn hjá hverjum bát: Patreks fjörður: Lestir Sjóf. Þrymur 1/t 782,5 73 María Júlía 611,0 69 Dofri 578,1 70 Jón Þórðarson n 505,7 54 Tálknafjörður: Tálknfirðingur 737,0 81 Tungufell 685,5 82 Bíldudalur: Pétur Thorsteinsson tv. 355,0 9 Þingeyri: Sléttanes tv 795,7 19 Framnes 595,7 78 Fjölnir 417,9 65 Flateyri: Sóley 562,6 19 Sölvi 441,5 72 Ásgeir Torfason 376,5 <s 67 Bragi 308,7 66 Suðureyri: Kristján Guðmundsson tv. 760,3 17 Ólafur Friðbertsson 624,6 81 Sif 543,7 71 Friðbert Guðmundsson 443,6 64 Stefnir 366,6 67 Bolungavík: Særún tv 780,9 14 Sólrún 712,7 90 Guðm. Péturs 688,4 92 Hugrún tv 529,1 15 Flosi 423,3 67 Hnífsdalur: Guðrún Guðleifsdóttir tv. 525,0 14 Mímir 459,2 71 A

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.