Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1971, Blaðsíða 11

Ægir - 01.06.1971, Blaðsíða 11
ÆGIR 129 2. 3. þessum slóðum fram að árinu 1970. Annað hvort er þessi árgangur því ekki eins stór og upphaflega var ætlað, eða hann hefur enn ekki gengið á hrygn- ingarstöðvarnar. Grænlandsþorskur, sem verið hefur nokkuð fastur gestur undanfarin ár, virtist minni en áður. Var raunar við því búizt, að í bili a. m. k., færi að draga úr göngum grænlenzks þorsks á ís- landsmið. Síðustu ár hafa þessar göng- Ur byggzt á góðum árgangi frá 1961. Er nú mjög farið að ganga á hann, en engir nýir árgangar komnir í gagnið. Nokkur skortur á sjómönnum gerði vart við sig og voru dæmi um að bátar væru ekki fullmannaðir. Mjög mikil eftirspurn hefur verið eftir vinnuafli í landi — bæði af hálfu einstaklinga, opinberra og hálfopinberra fyrirtækja °g stofnana. Virðist kaup það, sem í boði hefur verið við sumar þessara fi’amkvæmda, svo og vinnuaðstaða og fi'íðindi hafa verið slík, að útvegurinn hafi ekki verið samkeppnisfær, þegar u heildina er litið. Mun hlutur opin- berra stofnana í þessu kapphlaupi um vinnuafl eklíi til fyrirmyndar og hefur .veitt sjávarútveginum þungar búsif jar. A Vestfjörðum minnkaði afli nokkuð 6 a lb,8%. Meginástæðan til þessa er sú, . steinbítur, sem verið hefur uppistaðan ! feuaflanum á vertíðinni þar, brást að uei.ta má alveg. A Norðurlandi og á Austfjörðum jókst 1 ^llnsvegar nokkuð, eða um 11.9% og XA3%. v ,x'ni a^rar aflategundir er óþarfi að fjöl- ‘ a- en síldaraflinn óx, en nokkur sam- ala^Ur varð í loðnuaflanum. Virtist, sem ^ e!ns ein ganga kæmi á svæðið, en undan- lu ár hafa göngurnar yfirleitt verið bot1- en ein n ler^- Varð þetta til þess, að ° ninu datt úr vertíðinni mun fyrr en x fanfarin ár. Rækjuaflinn óx um þriðj- báf' en<^a slunduðu þær veiðar mun fleiri V en undanfarin ár, auk þess sem y ílegur hámarksafli á bát í Isafjarðar- djúpi og á Arnarfirði var hækkaður til muna. Einnig komu til sögunnar veiðar við Eldey, sem ekki hafa verið stundaðar fyrr. Hörpudiskafli margfaldaðist og var þar aðalorsök sú mikla veiði, sem átti sér stað á Breiðafirði. Spurningin er, hvort nýliðin vertíð megi teljast léleg. Við mat á því verðum við að hafa í huga, að vertíðin 1970 var óvenju góð og því ekki einhlítt að bera saman þessi tvö ár. Sé höfð hliðsjón af fyrri ár- um verðum vertíðin að teljast í meðallagi að magni. Á hitt ber þó að líta, að skipin eru sífellt að verða stærri og dýrari og þá væntanlega afkastameiri, sem ásamt því, að úthald varð í lengra lagi, veldur því, að miðað við fyrirhöfn kemur þessi vertíð að líkindum ver út en hvað heildaraflann snertir. Vetrtrvertíðin 1971: Heildarafli pr. 15. maí 1971 og 1970. 1. ÞORSKAFLI: Bátaafli: 1971 1970 breyt. % Hornafj./Stykkish. 155.194 198.300 --21.8 Vestfirðir 22.852 25.636 --10.9 Norðurland 15.3801) 12.9501) +11.9 Austfirðir 12.0231) 9.8101) +12.3 Landað erlendis 618 1.208 --48.9 Alls 206.067 247.904 -r-16.9 Togaraafli: Landað innanlands 15.882 18.357 --13.5 Landað erlendis 6.089 14.310 4-57.5 Alls 21.971 32.667 -r-32.8 Alls þorskafli 228.038 280.570 4-18.8 2. SÍLDARAFLI: Landað innanlands 288 1.508 4- 81.0 Landað erlendis 3.382 164 +2062.1 Alls 3.670 1.672 + 119.4 3. LOÐNUAFLI 182.000 191.000 4- 4.8 4. RÆKJUAFLI: 3.260 2.450 + 33.0 5. HÖRPUDISKUR: l.HO2) 1422) +781.1 HEILDARAFLI: 418.078 475.834 4- 12.2 1) Skiptins maíaflans er áætluð. 2) Miðað við 30. apríl.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.