Ægir

Árgangur

Ægir - 15.06.1971, Blaðsíða 5

Ægir - 15.06.1971, Blaðsíða 5
ÆGIR 135 Bolungavík: Særún tv...................... 24,3 í 1 róðri Hugrún tv...................... 19,7 í 1 róðri 25 handfærabátar ............. 148,5 Af lahæstir: Arnþór 14,8 Haukur 14,0 Guðjón 13,3 Hnífsdalur: Guðrún Guðleifsd. tv .... 95,5 í 1 róðri ‘ safjörður: Júlíus Geirmundsson tv.. . 109,8 í 1 róðri Guðbjartur Kristján tv. . . 82,5 í 1 róðri Guðbjörg tv.................... 49,9 í 1 róðri Víkingur III. tv............... 35,1 í 1 róðri Guðrún Jónsdóttir tv..... 29,8 í 1 róðri ^úSavík: Kofri tv....................... 71,8 í 2 í-óðrum H óhnavík: 6 handfærabátar ............... 49,2 Kramanritaðar aflatölur eru miðaðar við slægðan fisk. Aflinn í einstökum verstöðvum í maí (suinarvertíð): 7**m; Patreksfjörður 50 lestir Tálknafjörður 17 — Bíldudalur 30 — Þingeyri 57 — Plateyri 345 — Suðureyri 0 — Bolungavík 193 — Hnífsdalur 95 — Isafjörður 307 — Súðavík 72 — Hólmavík 49 — 1.215 lestir norðlendingafjórðungur í maí I maí voru góðar gæftir svo sem venju- er á þessum árstíma. Afli togbáta var ft'emur tregur. Línubátar frá Grenivík og Kúsavík fengu sæmilegan afla í mánuðin- um. Heildarafli í mánuðinum var: Bátar 1685 tonn. Togbátar 2254 tonn. ^ogarar 1640 tonn. Samtals 5579 tonn. Sambærilegar tölur 1970 voru: Bátar 1488 tonn. Togbátar 4269 tonn. Togarar 1511 tonn. Samt. 7268 tonn. Eins og sjá má er afli togbáta nú um 2000 tonnum minni en á sama tíma í fyrra. Tekið skal fram að hér er talin einungis sá afli, sem landað er í fjórðungnum. Afli í einstökum verstöðvum: Skagaströnd Lestir Ms. Arnar, tog 155 Ms. Örvar, tog 191 Sauðárkrókur Ms. Drangey, tog 42 Ms. Hegranes, tog 42 Hofsós: Ms. Halldór Sigurðsson, tog. 78 Siglufjöröur: bv. Hafliði 271 2 veiðif. Ms. Dagný 200 2 veiðif. Ms. Siglfirðingur 40 1 veiðif. Ms. Hafnarnes 179 2 veiðif. Mb. Dagur, net 13 Smábátar, færi 10 Heildarafli í maí er nú 714 tonn en var í sama mánuði í fyrra 840 tonn. Ólafsfjöröur Lestir Lestir maí jan.-maí Mb. Anna, net 3 137 Mb. Armann, net 17 34 Mb. Guðm. Ólafsson, net . . 12 111 Mb. Sólbjörg, net 8 Mb. Hersir, tog 22 50 Mb. Sæbjörg, færi 7 22 Ms. Guðbjörg, tog 122 372 Ms. Sigurbjörg, tog 208 831 Ms. Ólafur bekkur, tog 114 459 Ms. Sæþór, tog 124 534 Ms. Stígandi, tog 29 303 23 smábátar, færi 25 Afli smábáta er frá ái’amótum. Dalvík: Lestir: 2 togbátar 331 1 togbátur, minni 30 1 handfærabátur 21 Smábátar 3 Aðflutt 17 Grásleppuveiði var treg og eru flestir hættir þeim veiðum. Ms Loftur Baldvinsson og Ms. Bjarmi II. búast til síldveiða í Norðursjó. Hrísey: Lestir Ms. Snæfell, tog 69 Ms. Frosti II., tog 24 10 bátar, færi 24 5 bátar, net 46 7 línubátar 25

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.