Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1971, Blaðsíða 4

Ægir - 01.08.1971, Blaðsíða 4
170 ÆGIR lestir sl. humar rækja 16 bátar með humarvörpu 113 97.3 1 — — línu 44 8 — — botnvörpu 540 7 — — rækjutroll 4 29 7 — — handfæri 199 39 bátar alls með 900 97.3 29 Gæftir voru góðar. Heildaraflinn í Keflavík frá 1. jan.—30. júní var alls 15.754 lestir, þar af sl. humar 97 lestir og rækja 80 lestir. Vogar: Þaðan stunduðu 2 bátar veiðar með humai*vörpu og var afli þeirra á tímabilinu 32 lestir, þar af sl. humar 10 lestir. Heildaraflinn í Vogum frá 1. jan. —30. júní var alls 2.218 lestir, þar af sl. humar 10 lestir. Hafnarfjöröur: Þaðan stunduðu 4 bátar veiðar, þar af 2 með botnvörpu, 1 með humarvörpu og 1 með línu. Afli þeirra á tímabilinu var alls 314 lestir, þar af 36 lestir sl. humar. Gæftir voru góðar. Heildaraflinn í Hafnarfirði frá 1. jan.— 30. júní var alls 2.157 lestir, þar af sl. humar 36 lestir. Reykjavík: Þaðan stunduðu 38 bátar veiðar, þar af 20 með handfæri, 16 með botnvörpu og 2 með línu. Afli þeirra á tímabilinu var alls 1.644 lestir. Auk þessa var afli aðkomubáta og smábáta 104 lestir. Gæftir voru góðar. Heildaraflinn í Reykja- vík frá 1. jan.—30. júní var alls 7.344 lestir. Akranes: Þaðan stimduðu 15 bátar veiðar, þar af 6 með humarvörpu, 6 með handfæri, 2 með botnvörpu og 1 með línu. Aflinn á tímabilinu var alls 1.646 lestir, þar af 15 lestir sl. humar. Auk þessa var afli smábáta 28 lestir. Gæftir voru góðar. Heildaraflinn á Akranesi frá 1. jan.—30. júní var alls 9.694 lestir, þar ar 15 lestir sl. humar. Rif: Þaðan stunduðu 5 bátar veiðar, þar af 4 með handfæri og 1 með botn- vörpu. Afli þeirra var alls 157 lestir í 19 sjóferðum. Auk þessa var afli smábáta 109 lestir. Gæftir voru góðar. Heildar- aflinn á Rifi frá 1. jan.—30. júní var alls 5.403 lestir. Ólafsvík: Þaðan stunduðu 17 bátar veið- ar, þar af 11 með botnvörpu og 6 með dragnót. Afli þeirra var alls 1.048 lestir í 79 sjóferðum. Auk þessa var afli smá- báta 188 lestir. Gæftir voru góðar. Heild- araflinn í Ólafsvík frá 1. jan.—30. júní var alls 9.570 lestir. Grundarfjörður: Þaðan stunduðu 17 bátar veiðar og var afli þeirra, sem hér segir: lestir rækja hörpud. 6 bátar með handfæri 459 5 — — botnvörpu 74 4 — — rækjutroll 11 1 — — dragnót 36 1 — — skelplóg 17 bátar alls 580 7 19 Gæftir voru góðar. Heildaraflinn í Grund- arfirði frá 1. jan.—30. júní var alls 3.510 lestir, þar af rækja 110 lestir og hörpu- diskur 57 lestir. Stykkishólmur: Þaðan stunduðu 7 bátar veiðar, þar af 4 með handfæri, 2 með skelplóg og 1 með línu. Afli þeirra var alls 417 lestir, þar af hörpudiskur 113 lestir. Auk þessa var afli smábáta 75 lestir. Heildaraflinn í Stykkishólmi frá 1- jan.—30. júní var alls 2.866 lestir, þur af hörpudiskur 1.581 lest. VESTFIRÐINGAFJ ÓRÐUN GUR í júní 1971. Tíð var yfirleitt hagstæð til sjósóknar í júní og dágóður afli. Stærri línubátarnir stunduðu veiðar við Austur-Grænland, eI1 urðu fyrir miklu ónæði vegna ísreks- Héldu því flestir til grálúðuveiða við Norð- urland, þegar kom fram í mánuðinn. Tog- bátarnir voru því einnig mest úti af Norð- urlandi. Handfærabátamir voru mest a heimamiðum, nema stærstu bátamir, sei11 sóttu suður á Breiðafjörð. Fengu Þel1 margir ágætan afla. 1 júní stunduðu 134 bátar veiðar fra Vestfjörðum, en í fyrra voru 174 bátai við veiðar á sama tíma. Flestir bátarnir

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.