Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1971, Blaðsíða 5

Ægir - 01.08.1971, Blaðsíða 5
JEGIR 171 stunduðu handfæraveiðar eða 101 bátur, 10 réru með línu, 15 með botnvörpu og 8 með dragnót. Heildaraflinn í mánuðinum varð 3.156 lestir, en var 5.013 lestir á sama tíma í fyrra. Er heildaraflinn á sumarvertíðinni þá orðinn 4.371 lest, en var 7.500 lestir á sama tíma í fyrra. Þrír bátar frá Bíldudal stunduðu rækju- veiðar á Breiðafirði og við Eldey og nokkrir bátar frá Bíldudal og Isafirði voru við hörpudisksveiðar. Heildaraflinn í einstökum verstöðvum í júní: P&treksfjörb'ur: María Júlía tv................. 126,3 lestir Þrymur tv..................... 36,7 — Dofri tv....................... 18,9 — 6 dragnótabátar .............. 153,0 — Aflahæstur: Brimnes ...................... 78,6 — 16 handfærabátar .............. 145,1 — Aflahæstur: Vestri ........................ 14,8 — Tálknafjörður: lestir róðrar Tálknfirðingur, 1........... 120,3 2 Tungufell, 1 ................ 91,6 2 2 dargnótabátar ............ 22,5 11 Aflahæstur: Preyja...................... 15,4 5 handfærabátar ............ 25,3 Aflahæstur: Otur ...................... 12,2 Bti&udalur: Trausti, 1................... 46,0 1 6 handfærabátar ............ 27,0 Aflahæstur: Diddó ...................... 13,1 Þingeyri: Sléttanes tv................. 143,7 3 Framnes, 1................. 43,7 1 8 handfærabátar ............ 74,7 Aflahæstur: BJörgvin.................... 20,7 Ffateyri: Kristján Guðmundsson* .... 125,0 3 Torfi Halldórsson tv......... 45,0 16 handfærabátar .......... 167,6 Aflahæstur: Stefnir .................... 27,7 Subureyri: Stefnir, 1................... 27,3 12 Jón Guðmundsson, 1......... 21,0 10 Ólafur Priðbertson, 1......... 15,7 1 11 handfærabátar............ 96,9 Aflahæstur: Vonin ...................... 23,2 Bolungavík: Særún tv................... 120,1 3 Hugrún tv................. 105,9 3 Sólrún, 1................... 58,8 1 Guðmundur Péturs, 1 ........ 29,3 1 25 handfærabátar ........... 318,8 Aflahæstur: Haukur .................... 26,0 Hnífsdalur: Guðrún Guðleifsdóttir tv..... 99,3 3 Mímir, 1..................... 33,5 1 4 handfærabátar ............ 27,7 Aflahæstur: Gissur hvíti ................ 12,1 ísafjörður: Guðbjörg, tv................. 191,0 3 Guðbjartur Kristján tv.......168,2 3 Júlíus Geirmundsson tv..... 140,1 3 Víkingur III. tv.............. 115,5 3 13 handfærabátar ............. 142,7 Aflahæstur: Víkingur II................. 38,4 Súöavík: Kof ri tv .................... 32,0 1 Framanritaðar aflatölur eru miðaðar við slægðan fisk m/haus. Heildaraflinn í hverri verstöð í júní: 1971 1970 lestir lestir Patreksfjörður ................ 480 ( 571) Tálknafjörður ................. 260 ( 345) Bíldudalur .................... 73 ( 286) Þingeyri...................... 262 ( 281) Flateyri ...................... 294 ( 349) Suðureyri .................... 204 ( 673) Bolungavík ................... 633 ( 797) Hnífsdalur.................... 160 ( 271) Isafjörður .................... 758 (1.063) Súðavík ...................... 32 ( 274) Hólmavík ....................... 0 ( 66) Drangsnes .................... 0 ( 37) 3.156 (5.013) * Landaði bæði á Suðureyri og Flateyri.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.