Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1971, Blaðsíða 12

Ægir - 01.08.1971, Blaðsíða 12
178 ÆGÍR Aðalsteinn Sigurösson, fiskifræ^ingur: Haf- og fiskirannsóknir Grálúöuveiðar Austur-Þjóðverja viö ísland 1967 Undanfarin ár hafa Rússar og Austur- Þjóðverjar stundað grálúðuveiðar hér við land. Fremur litlar upplýsingar eru fyrir hendi um þessar veiðar enn sem komið \\WFischereidetxtt des FT,Suná'vom27A'I156^. Gebiet der besten Komentrationen ,Kooirgrwn Verloufder Eisgreme im untorsuchungszeiIraum I. mynd. Veiðisvæði togarans SutvH 27. april til II. maí 19G7. Heildarsvæðið er gleiðstrikað, bezta veiðisvæðið þéttstrikað og er isröndin sýnd með hlykkjóttri línu. er. Þó hefur birzt grein um rannsóknir Austur-Þjóðverja hér við land 1967 eftir Ing. U. Paschen. Þar sem í henni eru nokkur atriði, sem e. t. v. gætu komið íslenzkum sjómönnum að gagni, ætla ég að birta þau hér. Togarinn „Sund" var við grálúðuveiðar undan Vestfjörðum frá 27. apríl til 5. júní 1967, og sézt á meðfylgjandi korti (1. mynd) hvar hann stundaði veiðarnar (gleiðstrikað svæði) og hvar þær voru arðvænlegar (þéttstrikað svæði). Togað var á 400—600 m dýpi og eftir kortinu að dæma gæti ísröndin hafa hindrað tog- veiðar á meira dýpi. Paschen segir, að grálúðan, sem þarna veiddist, hafi mestöll verið nýbúin að hrygna og því verið mjög mögur. Á 2. mynd sézt togdýpið í metrum, mánaðardagarnir þegar veitt var (undir myndinni) og aflamagn í körfum á tog- tíma (sjá skýringartölur ofan til á mynd- inni). Níu sinnum hefur aflinn farið yfír 100 körfur á togtíma og oft verið á milli 50 til 100 körfur. Stundum einkum fyrstu Eimelhols in Kcrhj SchleppstundC' ¦ - 0-/0 i - w. ja | . ?0-50 | - 50 -100 | > > 100 ,,',."„;,.. ¦•lil'i llll )¦""«. Oj Oj r», (\ifvj rsj I > 2. mynd sýnir dýpi í metrum (tólurnar til vinstri á myndinni), veiðidaga (tölurnar undir myndiwni), og aflamagn í körfum á togtíma (stutt, Iððrétt strik, sjá skýringatölur og strik ofantil á myndinni)-

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.