Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1971, Blaðsíða 14

Ægir - 01.08.1971, Blaðsíða 14
180 ÆGIR Frá Verðlagsráði sjávarútvegsins Verð á kola. Verðlagsráð sjávarútvegsins hefur ákveðið eftirfarandi lágmarksverð á eftirgreindum kola- tegundum, er gildir frá 1. júní til 31. desember 1971. Skarkoli og þykkvalúra: 1. fl., 453 gr. og yfir, hvert kg........ kr. 12.30 2. fl., 453 gr. og yfir, hvert kg........ — 9.00 1. og 2. fl., 250 gr til 452 gr, hvert kg.. — 5.20 3. £L, 250 gr og yfir, hvert kg........ — 3.80 Langlúra: 1. og 2. fl., 250 gr og yfir, hvert kg .. — 5.20 3. f 1., 250 gr og yfir, hvert kg........ — 3.80 Stórkjaf ta: 1. og 2. fl., 250 gr og yfir, hvert kg .. — 5.20 3. fl., 250 gr og yfir hvert kg........ — 3.80 Sandkoli: 1. og 2. fl., 250 gr og yfir, hvert kg .. — 5.20 Verðflokkun samkvæmt framansögðu byggist á gæðaflokkun Fiskmats ríkisins. Verðið er miðað við að seljandi afhendi fiskinn á flutningstæki við hlið veiðiskips. Reykjavík, 16. júní 1971. Verðlagsráð sjávarútvegsins. Verð á rækju. Yfirnefnd Verðlagsráðs sjávarútvegsins hefur ákveðið eftirfarandi lágmarksverð á rækju frá 1. júní til 31. október 1971. Rækja, óskelflett í vinnsluhæfu ástandi: Stór rækja, 220 stk. í kg eða færri (4.55 gr. hver rækja eða stærri), hvert kg ........................ kr. 20.00 Smá rækja, 221 stk. til 350 stk. í kg (2.85 gr. til 4.55 gr. hver rækja), hvert kg ...................... — 11.00 Verðið er miðað við að seljandi skili rækjunni á flutningstæki við hlið veiðiskips. Reykjavík, 9. júní 1971. Verðlagsráð sjávarútvegsins. DRIFKEBJTJR OG KEÐJUHJÓL. FLESTAR SI lltinít FYRIRLIGGJANDI. LANDSSMIDJAN SÍMI: 20680 BRUNTONS (MUSSELBURGH) LTD., Musselburgh, Skotlandi Viðurkenndasta verksmiðja Bretlands í framleiðslu allskonar stálvíra. Á því sviði hafa BRUNTONS rutt brautina með allskonar nýjungum, til dæmis 1925, er þeir hófu framleiðslu á yfirspunnum vír, „BEACON PRELAY PREFORMED." Hér á landi er það fyrst og fremst sjávarútvegurinn, sem notað hefur BRUNTONS stálvíra. Það er því frððlegt að geta þess, að mestu hengibrýr landsins til þessa, Skjálfandafljóts- brúin í Bárðardal (112 metra haf) og Hvítárbrúin hjá Iðu (109 metra haf), hafa eingöngu BRUNTONS burðarvíra. Einkaumboðsmenn: V. SigurSsson & Snœbjörnsson hf.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.