Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1971, Blaðsíða 11

Ægir - 01.09.1971, Blaðsíða 11
ÆGIR 189 Fjöldi báta Heildarafli lestir Afli pr. sjóf. lestir 1965 140 21.121.6 3.1 1966 109 15.225.1 3.2 1967 61 8.922.1 3.4 1968 41 3.930.1 2.5 1969 64 7.808.5 2.9 1970 75 7.385.3 2.7 Rækjuveiðarnar Árið 1970 varð mesta aflaár á rækju- veiðum frá upphafi og varð heildarrækju- aflinn um 4510 lestir af rækju upp úr sjó á móti 3276 árið 1969. Margt stuðl- aði að því að svo yrði, m. a. mikil aukning á sókn, sterkir árgangar rækju, svo og ný °íí gjöful mið fyrir SV-landi. Langmestur afli fékkst upp úr Isafjarð- ardjúpi, eða rúmlega 2515 lestir á móti 1854 lestum árið áður. Enda varð mikil aukning í sókn. Þegar bátarnir voru flest- ir, voru þeir 45 að tölu á móti 27 árið áður. Annað mesta veiðisvæðið var á Húna- flóa og stunduðu þar 13 bátar veiðar, þeg- ar þeir voru flestir. Þriðja mesta veiði- svæðið var í Arnarfirði og stunduðu þar 15 bátar veiðar, þegar þeir voru flestir á móti 9 árið áður. Auk áðurnefndra veiðisvæða voru rækjuveiðar stundaðar um lengri eða skemmri tíma fyrir Austurlandi, Norður- landi, einnig hófust rækjuveiðar á ný- fundnum miðum fyrir SV-landi og munu um 30 bátar hafa stundað þar veiðar um lengri eða skemmri tíma. Erfitt var fyrir bátana að losna við aflann, þar sem eingöngu var um hand- pillun að ræða, og mun rækjan af hinum nýju miðum hafa verið unnin í flestum verstöðvum frá Snæfellsnesi til Vest- mannaeyja. Auk þess sem rækjuvinnsla var hafin á Selfossi og Hvolsvelli, þótt í smáum stíl væri. Á sl. ári fundust gjöful mið fyrir Norð- urlandi (Kolbeinsey) en voru lítið nýtt á árinu vegna fjarlægðar. Einn bátur frá Dalvík, Arnar EA 10, reyndi rækjuveiðar við Kolbeinsey, en án verulegs árangurs. Þá reyndi Björgvin Bjarnason, eigandi Niðursuðu- og Hraðfrystihúss Langeyrar veiðar á 186 brl. bát við Kolbeinsey, en þær veiðar gáfust ekki vel og hætti bát- urinn þar veiðum og hóf veiðar fyrir SV- landi og flutti rækjuna til Langeyrar. Vegna hinna gjöfulu miða fyrir SV- AFLI DRAGNÓTABÁTA 1970 og 1969 Júni Júlí Ágúst Sept. Okt. Nóv. Alls 1970 Alls 1969 Fjöldi skipa 42 56 75 71 57 4 Fjöldi skipveria .... 179 244 323 299 253 18 — — Fjöldi sjóferða 200 539 692 747 595 7 2.780 2.647 Meðalstærð (br.l.) .. 23 22 20 21 25 23 22 21 Lestir Lestir Lestir Lestir Lestir Lestir Lestir Lestir Þorskur 322,2 977,0 1.020,6 1.147,5 672,2 2,2 4.141,7 4.031,5 Vsa og lýsa 23,2 82,1 174,2 150,7 88,1 — 518,3 916,5 Ufsi 24,2 90,3 25,0 1,6 0,4 — 141,5 0,7 Steinbítur 8,9 4,9 11,9 8,1 2,0 — 35,8 67,7 Skötuselur — — — — 0,1 — 0,1 0,0 Karfi 0,4 — 0,1 0,1 0,1 — 0,7 0,9 Lúða 4,7 29,0 54,2 99,1 49,8 0,6 237,4 85,8 Skarkoli 279,3 398,5 460,4 569,6 317,1 2,2 2.027,1 2.518,0 Þykkvalúra 0,2 0,3 0,3 — — — 0,8 6,6 Stórkjafta — — — 4,8 — — 4,8 0,1 Skata 0,5 3,3 1,4 2,7 — — 7,9 0,3 Ósundurliðað 9,2 30,8 36,1 73,6 119,4 — 269,1 180,4 Samtals 672,8 1.616,2 1.784,2 2.057,8 1.249,2 5,0 7.385,3 7.808,5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.