Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1971, Blaðsíða 26

Ægir - 01.09.1971, Blaðsíða 26
204 ÆGIR Fjármunamyndun og fjármunaeign í sjávarútvegi Verulegur fjörkippur kom í fjárfesting- ar útvegsins á árinu 1970 og varð fjár- munamyndunin í veiðitækjum 705 millj. kr. á árinu á móti 154 millj. kr. árið 1969. Talsverður hluti þessarar fjármunamynd- unar er afleiðing af ákvörðunum á árinu 1969, sem aftur leiddi af hagstæðum ytri skilyrðum, sem ríkjandi voru. Er þar fyrst að nefna ráðstafanir stjórnvalda beinar og óbeinar til eflingar útgerð, einkum gengisbreytingin 1968, sem breytti veru- lega öllum verðhlutföllum sjávarútvegin- um í hag. Einnig voru þá komin til sög- unnar viðbótarlán til byggingar skipa, sem að talsverðu leyti voru afleiðing af slæmu ástandi atvinnumála. 1 öðru lagi kom til bjartsýni vegna hagstæðrar þróunar verð- lags á mörkuðum fyrir fiskafurðir. I þriðja lagi má gera ráð fyrir, að hagstæð aflabrögð 1969 eftir undanfarandi afla- leysi hafi haft eitthvað að segja. f heild nam fjármunamyndun í fiskveiðum 6.9% af heildarfjármunamyndun í landinu. Ef gert er ráð fyrir svipaðri fjármunabind- ingu í Búrfelli og Straumsvík og á fyrri árum þeirra framkvæmda, hefur fjár- munamyndun í fiskveiðum að mestu náð fyrri stærð að tiltölu, ef miðað er við hefðbundna fjárbindingu hérlendis. 1 vinnslu sjávarafurða hefur breytingin ekki orðið eins ör. Kemur þar til, að veru- leg vannýting var á þeim fjármunum, sem fyrir hendi voru í þeirri grein. Má rekja það að nokkru leyti til mikillar fjárfest- ingar í frystiiðnaðinum á fyrri árum, sem nú kemur að haldi og þar með fjárbind- ingar í síldveiðum, sem áttu sér stað á ár- unum fram til 1967, en hún kom ekki til fullra nota gagnvart þorskveiðum. Einn- ig varð hún að nokkru valdandi að veruleg- um afturkipp í uppbyggingu þorskveiði- flotans. Búast má við, að veruleg aukning verði í fjármunamyndun í sjávarútveginum í ár og næstu tvö til þrjú ár, þar sem þeg- ar hafa verið gerðir, eða standa yfir, samn- ingar, sem hafa munu í för með sér miklar nýsmíðar veiðiskipa. Eins er við því að búast, að til talsverðrar fjárbindingar komi í frystiiðnaðinum vegna þeirra breyt- inga og endurbóta, sem ný ákvæði í Bandaríkjunum um meðferð matvæla hafa í för með sér. f heild nam verðmæti fjármuna, sem starfandi eru í sjávarútveginum, 11.766 millj. kr. en það er um 7.8% meira en 1969. Frá Efnahagsstofnuninni Fjármunamyndun, millj. kr.: 1960 1961 1962 1963 1964 1965 1966 1967 1968 1969 1970 Fiskveiðar: Verðlag hvers árs ................... 478,2 118,1 174,4 352,0 446,5 175,8 254,7 586,8 186,7 154,0 705 Verðlag ársins 1960 ................. 478,2 108,2 150,6 287,2 365,6 134,3 193,4 427,2 100,9 53,0 270 % af heildarfjármunamyndun ........... 19,1 5,4 6,2 9,1 9,0 3,2 3,6 7,3 2,1 1,8 6,9 Vinnsla sjávarafurða: Verðlag hvers árs ................... 107,8 103,7 222,6 228,5 232,2 287,0 389,6 231,1 140,0 110,0 230 Verðlag ársins 1960 ................. 107,8 92,6 179,4 173,7 154,3 170,8 225,9 130,7 65,7 40,0 75 Þar af: Byggingar.......................... 35,7 42,4 55,1 65,9 78,1 83,5 78,9 49,3 25,7 18 29 Vélarogtæki........................ 71,3 49,1 117,5 104,1 71,7 80,5 140,2 80,0 40,0 22 46 Önnur mannvirki .................... 0,8 1,1 6,8 3,7 4,5 6,8 6,8 1,4 — — — % af heildarfjármunamyndun ............ 4,3 4,7 7,9 5,9 4,7 5,2 5,6 2,9 1,6 1,3 2,3 Fjármunaeign, millj. kr.: Verðlag hvers árs 1960 1965 1970 Verðlag ársins 1960 1960 1965 1970 Fjármunaeign i árslok: Fiskveiðar Vinnsla sjávarafurða Byggingar Vélar og tæki 1.948 1.222 (692) (530) 3.056 2.563 (1.547) (1.016) Bráðab. 7.036 4.730 (2.912) (1.818) 1.948 1.222 (692) (530) 2.377 1.518 (857) (661) Bráðab. 2.688 1.495 (847) v 648)_ Sjávarútvegur, alls 3.170 5.619 11.766 3.170 3.895 4.183
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.