Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1971, Blaðsíða 27

Ægir - 01.09.1971, Blaðsíða 27
ÆGIR 205 SKIPASTÓILIIVX 1970 Hér á eftir verður gerð grein fyrir öllum þeim skipum og bátum, er bættust við skipastólinn á sl. ári, en það eru sam- tals 45 skip, um 9706 br. rúml. að stærð. En tafla II sýnir nöfn og stærð þeirra skipa, er tekin voru af skipaskrá af ýms- um orsökum, eins og taflan sýnir. Bx-eyting á skipastólnum á árinu 1970 hefur því verið þannig: 1970 telur Fiskifélagið að hafi vei’ið eins og meðfylgjandi tafla ber með sér, til sam- anburðar flotinn, eins og hann var talinn 1969: 1. Hvalveiðiskip 2. Togarar 3. Önnur fiskiskip 1969 Br. Tala rúml. 4 1.973 23 16.837 707 58.665 1970 Br. Tala rúml. 4 1.973 23 16.837 742 59.734 45 skip skrásett á ái’inu, samtals ............ 9706 br. rúml. 11 skip tekin af skrá . . 4097 br. rúml. Fjölgun: 34 skip....... 5609 br. í’úml. Rétt er að geta þess, í sambandi við breytingar á br. rúml. tölu íslenzka flotans, að nokkuð er erfitt um nákvæman saman- burð milli ára, því miklar endurmælingar hafa átt sér stað, samkvæmt hinum nýju alþjóðlegu mælingareglum. Fiskifélagið hefur ekki ætíð fengið vitneskju um allar þær breytingar, sem orðið höfðu á stærð hinna ýmsu skipa á árinu, en slíkt hefur verið leiðrétt í Sjómannaalmanakinu, sem Fiskifélagið gefur út, sti’ax og hægt hefur verið. Til marks um hinar miklu endurmæl- ingar skipa, má geta þess, að á árinu 1969 voru 89 skip endurmæld, þar af 38 skip mæld niður og eitt skip upp. Sambæri- iegar tölur fyi'ir árið 1970 voru 66 skip endurmæld og þar af 58 skip mæld niður en 8 skip upp. öll nýsmíði og önnur skip, sem skrásett eru hér í fyrsta sinn eru mæld eftir hinum nýju mælingareglum. 1 Sjómannaalmanaki Fiskifélagsins hef- ur verið sett stjarna aftan við brúttó- stærð þeirra skipa, sem endurmæld hafa verið samkvæmt nýju mælingareglunum. Stærð íslenzka fiskiskipaflotans í árslok Samtals 734 77.475 769 78.544 Árið 1970 voru 1094 opnir vélbátar skrásettir, samtals um 3350 br. rúml. á móti 1139 bátum árið 1969, samtals um 3251 br. rúrnl. að stærð. Eins og fram kemur í yfirlitinu yfir ski-ásett fiskiskip á árinu, eru þau þar tal- in vera 41 að tölu, af skrá voru tekin 7 fiskiskip, þannig að samkvæmt því er fjölgunin í fiskiskipaflotanum 34 skip. Auk þess var mb. Björk IS 105 skráð á árinu sem fiskiskip, en hafði áður verið skrásett sem lystisnekkja, en bátnum var breytt í fiskiskip á síðasta ári. Þannig er heildarfjölgun íslenzka fiskiflotans að undanskildum opnum vélbátum 35 skip, samtals um 1069 brúttó rúmlestir. Um síðustu áramót var vitað um 13 fiskiskip og 1 togara, er ekki stunduðu veiðar á árinu. Togarinn hefur legið nokkur ár, en er nú búið að selja hann til niðuri'ifs. Nokkur hinna 13 fiskiskipa voru í viðgerð á árinu, en önnur munu vart róa til fiskjar meir, og munu vafalaust verða tekin af skrá innan fárra ára. Til fróðleiks birtist hér tafla (1971), þar sem fiskiskipastólnum, öðrum en tog- urum, hvalbátum eða opnum vélbátum, hefur verið raðað eftir ýmsum stærðar- flokkum og til samanburðar töflur fyrir árin 1970 og 1966.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.