Ægir

Árgangur

Ægir - 15.09.1971, Blaðsíða 6

Ægir - 15.09.1971, Blaðsíða 6
236 ÆGIR Botnvörpuveiðarnar gengu fremur vel, einkum á stærstu bátana, en áberandi mestan afla höfðu bó skuttogararnir á Eskifirði og Neskaupstað. Línu- og handfæraveiðar voru lítið stundaðar. Heildaraflinn í maí varð 3007,7 lestir, en var í fyrra 2404 lestir. Aflinn frá áramótum er nú orðinn 13.056,3 lestir, en var á sama tíma í fyrra 11.028,0 lestir. Aflinn í einstökum verstöðvum í maí: Bakkafj örður: Lestir Sjóf. Aðkomubátar, handf. 23.0 Vopnafjörður Brettingnr NS, botnv. 168,6 2 Opnir bátar, handf. 3,9 Samt. 172,5 Seyðisfjörður: Auðbjörg NS 200, lína 19,5 4 Jakob NK 66, lína 50,0 12 Ving'þór NE 341, lína 25,5 5 Hannes Hafstein NS 345,bv. 51,7 3 Gullver NS 12, botnv. 105,9 2 Ólafur Magnúss. EA 250, bv. 114,4 2 Glaður NS 3, lína, 9,3 3 Aðkomubátur, botnv. 2,6 1 Samt. 378,9 Neskaups taður Sæbjörg NK 37, handf. 4,9 4 Gullfinnur NK 78, handf. 18,6 4 Sveinn Sveinbj. NK 55, net 237,4 5 Barði NK 120, botnv. 94,0 1 Brettingur NK 119, net 172,6 3 Kópur NK 100, handf. 6,8 3 Stígandi NK 33, lína 34,7 4 Börkur NK 122, botnv. 201,9 3 Laxinn NK 71, handf. 3,4 1 Valur 2. NK 46, handf. 7,9 2 Helgi Biörnss. NK 6, hf. 2,6 2 Ýmsir bátar 0,5 2 Samt. 785,3 Eskifjörður: Jón Kjartansson SU 111, bv. 99,6 2 Hólmanes SU 120, botnv. 43,0 1 Hólmatindur SU 220, botnv. 409,8 3 Guðrún Þorkelsd. SU 211, net 77,2 2 Sæþór SU 175, net 9,8 1 Baugur IS 362, handf. 4,6 1 Bjarmi IS 369, handf. 1,9 1 Sæbjörg SU, handf. 1,2 3 Sæljón SU 103, humar 4,2 3 Reyðarfjörður Sæfugl SU 20, net 187,0 5 Gunnar SU 139, net 184,0 6 Samt. 371,0 Fáskrúðsfjörður Anna SU 3, botnv. 99,0 3 Hoffell SU 80, botnv. 87,0 3 Búðafell SU 90, botnv. 36,0 2 Jón Kjartansson SU 111, bv. 74,2 1 Opnir bátar, handf. 24,0 Samt. 320,2 Stöðvarfjörður: Alftafell SU 101, net 51,0 3 Aðkomubátur, humar 3,1 2 Samt. 3,1 51,0 Breiðdalsvík Hafdís SU 24, net 125,5 4 Sigurður Jónss. SU 15, bv. 32,5 2 Glettingur NS 100, net 63,0 2 Samt. 221.0 Djúpivogur: Humar Nakkur SU 380, rækjut. 4,3 12 Antonía SU 77, rækjut. 0,7 2 Skálav.SU500, bv., humar 1,2 20,7 2 Haukur RE 64, humart. 6,6 7,3 4 Sunnutindur SU 59, ht. 2,4 2,0 2 Aðkomubátar 5,6 Samt. 10,2 40,6 Á Borgarfirði voru bátar ekki byrjaðir róðra. TOGARARNIR í júli I bessum mánuði lönduðu togararnir hérlendis afla úr 35 veiðiferðum samtals 6992,2 lestum. Allt var þetta veitt á heimamiðum. Meginhluti aflans var karfi en einnig talsvert af ufsa. Karfinn hefur oft verið það smár að talsverður hluti hefur ekki verið nýttur til flökunar. Aðeins einn togari, Marz, landaði er- lendis í júlí 138,6 lestum. Aflinn var nær eingöngu borskur veiddur við Suðaustur- land. Seldi í Hull 21. og fékk ágætt verð. I júlí 1970 voru heimalandanir 33, afli 7337,4 lestir. Erlendis voru þá 3 landanir, afli 387,4 lestir. Samt. 4,2 647,1

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.