Ægir

Árgangur

Ægir - 15.09.1971, Blaðsíða 26

Ægir - 15.09.1971, Blaðsíða 26
256 ÆGIR ER ÞETTA FRAMTÍÐIN? Myndin hér að ofan er af fljótandi „fiskiðjuveri", sem nú er í smíðum í Bandaríkjunum og á að vera tilbúið til notkunar á næsta ári. Eins og myndin sýnir er hugmyndin, að „fiskiðjuveri" þessu verði lagt fyrir festar úti á miðunum og fiskurinn hændur að með ljósum og stýrt með rafmagni að dæluopi og síðan dælt upp. „Fiskiðjuver" þetta verður búið öllum fullkomnustu tækj- um til fullvinnslu aflans. Fróðlegt verður að fylgjast með þessari merkilegu tilraun Bandaríkjamanna í náinni framtíð. Og hver veit nema að slík „fiskiðjuver" verði staðsett víða með ströndum íslands á næstu áratugum. ÆGIR rit Fiskifélags Islands. Kemur út hálfsmánaðarlega. Árgangurinn er kringum 400 síður og kostar 300 kr. Gjalddagi er 1. júlí. Afgreiðslu- sími er 10501. Pósthólf 20. Ritstjóri Már Elísson. Prentað í Isafold.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.