Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1971, Blaðsíða 17

Ægir - 01.10.1971, Blaðsíða 17
ÆGIR 271 fi'á Horni og í Húnaflóa. Langflest loðnu- seiði fengust í austanverðum Húnaflóa, eða yfir 500 þúsund á sjómílu. Með tilliti til hins víðáttumikla út- breiðslusvæðis og magns loðnuseiðanna er líklegt að árgangur 1971 sé í stærra lagi. Þá virðist svo sem um tvö aðalhrygning- arsvæði hafi verið að ræða í ár, þ. e. í niarz í Faxaflóa og nágrenni og nokkru síðar við Suðausturland. Loðnuseiðin á svæði 2 og að öllum líkindum einnig á svæði 1 eru sennilega árangur seinni hrygningarinnar. Auk loðnuseiðanna frá í vor varð nokk- nð vart við 1 i/2—3Yz árs gamla loðnu, að- Mlega utanvert við landgrunnsbrúnina vestur og norðvestur frá Vestfjörðum og einnig á allstóru svæði úti fyrir Norðui'- 'andi milli 18° og 20°30' v.l. 20—60 sjó- mílur frá landi. Loðnan var þarna fremur dreifð og stóð djúpt. Karfi Á djúpmiðum suðvestan- og vestanlands og í Grænlandshafi eru karfaseiði í mikl- um meirihluta nema e. t. v. á þeim svæð- um, þar sem loðna finnst einnig. Athugan- ir þær, sem gerðar voru í sumar, ná engan veginn yfir allt útbreiðslusvæði karfa- seiðanna og þyrfti í framtíðinni að fara allmiklu lengra til suðurs og suðvesturs, ef fást ætti heillegri mynd. Miðað við fyrra ár eru karfaseiði á tals- vert stærra svæði og varð nú vart við karfa allt austur á Axarfjörð og einnig nokkuð á grunnslóðum vestur af landinu. Úti fyrir Suðurlandi fundust karfaseiði allt austur 5. mynd. Magn og útbreiðslusvxði loðnuseiða í júli-ágúst 1971.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.