Ægir

Árgangur

Ægir - 15.10.1971, Blaðsíða 24

Ægir - 15.10.1971, Blaðsíða 24
302 Æ GIR Stuðlarit IVb. Einingarverð hraðfrystra sjávarafurða fob. 1969. $ 1,00 = kr. 87,90 Afurðaflokkar. 1. Beitusíld 2. Heilfryst síld til manneldis 3. Flatfiskur heilfrystur 4. Háfur heilfrystur 5. Hámeri heilfryst 6. Karfi heilfrystur 7. Skata heilfryst 8. Ufsi heilfrystur 9. Ýsa heilfryst 10. Þorskur heilfrystur 11. Ósundurl. heilfr. fiskur 12. Aðrar fiskteg. heilfrystar 13. Flatfiskflök blokkfryst 14. Fryst flatfiskflök 15. Karfaflök blokkfryst 16. Fryst karfaflök 17. Lönguflök blokkfryst 18. Fryst lönguflök 19. Fryst skötuflök 20. Steinbítsflök blokkfryst 21. Fryst steinbítsflök 22. Ufsaflök blokkfryst 23. Fryst ufsaflök 24. Ýsuflök blokkfryst 25. Fryst ýsuflök 26. Þorskflök blokkfryst 27. Fryst þorskflök 28. Blokkfryst fiskflök aðrar teg. 29. Önnur fr. fiskflök aðrar teg. 30. Úrgangsflök o. fl. fryst 31. Hrogn fryst 11.70 11,60 27.00 30.00 37.40 18.50 23.20 15.70 15.70 15.70 19.70 17.80 57.50 73.60 46.80 35.40 36.30 29.00 30.00 44.90 64.70 31.00 26.50 60.50 84,00 39.80 53.40 34.00 41.20 17.00 33.90 ingsgreinanna hefur einnig festuáhrif á verðlagið. Þetta sjónarmið gildir að sjálf- sögðu einnig um beina aukningu þessarar framleiðslu, en henni ráða fiskveiðarnar. Hráefnisöflun hraðfrystiiðnaðarins og fullnýting þessa hráefnis, eru því þættir, sem mjög ofarlega hafa verið á baugi hjá þjóðinni og munu verða það lengi. Hvernig komast fiskveiöinýjungar í gagniö? Framhald af bls. 292. ugustu og yrði oflangt að rekja þær ýtar- lega, segir í World Fishing, og lætur blað- ið aðeins fylgja nokkrar tilvitnanir til að sýna fjölbreytileika umræðnanna. McNeely nefndi, að oft þyrfti að bíða með nýja gerð veiðarfæra eftir nýjum efnum eins og til dæmis túnfisksherpinótina eftir nælon garninu. B. B. Parrish benti á, að öll þróun væri miklu örari, þegar hlutaðeigandi atvinnu- vegur þyrfti hennar bráðnauðsynlega við. Dick Margetts sagði að notkun tveggja poka vörpu lofi góðu, ef nægjanlegt véla- afl sé fyrir hendi. McNeely sagði að Japanir hefðu náð góðum árangri með mjög botnlægri (low- drag) vörpu úr eingirni (monofilament) en T. W. Boyd benti þá á að samskonar varpa hefði reynzt illa við Grænland. íbognir hlerar, sagði J. J. Forster, gefa jafnmikla lárétta opnun og flatir með 30% minna vélakrafti og þeir eru auk þess minni fyrirferðar. Forster sagði einnig, að fullnægjandi rannsóknir á hegðan fisks og veiðarfærum

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.