Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1971, Blaðsíða 3

Ægir - 01.11.1971, Blaðsíða 3
Æ G I R RIT FISKIFÉLAGS ÍSLANDS 64. árg. Reykjavík, 1. nóvember 1971 Nr. 19 IJtgerð og aflabrögð AUSTFIRÐINGAFJÓRÐUNGUR í júlímánuði Gæftir voru mjög góðar og afli fremur góður. Allir minni bátarnir stunduðu handfæraveiðar eða voru með humartroll. Stærri bátarnir voru með botnvörpu eða á síldveiðum í Norðursjó og tveir á grá- lúðuveiðum. Aflanum var að mestu land- að í heimahöfnum og unninn í frystihúsun- um eða saltaður. Júlíaflinn varð 3176,4 lestir, en var í fyrra 4,711 lestir, humaraflinn varð 17,8 lestir. Heildaraflinn frá áramótum er þá orð- inn 18.532,2 lestir, en var á sama tíma í fyrra 19.324,0 lestir. Aflinn á einstökum verstöðvum: B akkafj örður: Lestir Sjóf. Aðkomubátar, handf 120,0 Heimabátar, handf 114,3 Samt. 234,3 F opnafjörður: Brettingur NS 50, botnv. 133,6 3 Opnir bátar, handf 112,0 Samt. 245,6 B orgarfj örður: Heimabátar, handf. .... 126,9 B eyðisfj örður: Akraborg EA 50, handf. 43,5 9 Anna OF 7, handf 5,4 2 Draupnir EA 70, handfæri 13,6 2 Glaður NK 3, handf. .. 35,2 9 Haförn, handfæri 3,9 2 Margrét Jónsd. EA 15, h. 1,9 1 Ólafur Magnúss. EA 250, b. 184,5 3 Sæfari, handf 1,4 1 Vingþór NS 341, handf. 61,9 8 Einar Þórðarson NK 20 31,1 3 Hannes Hafst. NS 345, b, 132,9 4 Valur NK 108, bv 33,8 1 Gullver NS 12, bv 41,3 1 Margrét SI, bv 91,9 2 Auðbjörg NS 200, handf. 38,2 12 Opnir bátar, handf 27,0 Samt. 747,5 Neskaupstaður: Freisting NK 16, humtr. 9,4 1 Gullfinnur NK 78, handf. 16,8 2 Helgi Björnsson NK 6, h. 30,2 4 Kópur NK 100, handf. .. 13,1 4 Laxinn NK 71, handf. .. 13,7 4 Mímir SF 62, handf 21,2 Sæbjörg NK 37, handf. 11,7 Stígandi NK 33, handf. .. 40,0 Sæný NK 25, handf 13,6 Barði NK 120, botnv. .. 224,5 Valur 2. NK 46, handf. 16,9 Valur NK 108, botnv. . 111,2 Ýmsir bátar (44) 226,3 Samt. 748,6 Eskifjörður: Hólmatindur SU 230, bv. 72,6 1 Sæljón SU 103, bv 2,9 1 Svanur SU 513, handf. .. 4,8 9 Fóstri SU 79, handf. . 6,8 15 Sæljón SU 580, handf. . 7,3 18 Bjarmi SU 369, handf. .. 6,5 7 Sæþór SU 175, handf. .. 7,3 8 Léttir SU 28 4,7 7 Trausti SU 51 7,2 5 Baugur ÍS 362, handf. .. 0,3 1 Jón Eiríkss. SU 11, lína 2,0 2 Samt. 122,4

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.