Ægir

Árgangur

Ægir - 15.11.1971, Blaðsíða 5

Ægir - 15.11.1971, Blaðsíða 5
ÆGIR 331 Isafjörður: Júlíus Geh-munds. tv 98,4 4 Víkingur III. tv 74,8 4 Siglfirðingur tv 61,2 3 Víkingur II., lína 51,8 13 Guðný, lína 36,4 7 Súðavík: Valur tv 39,6 6 Allar aflatölur eru miðar við óslægðan fisk. Rækjuveiðarnar Rækjuveiðar voru nú stundaðar á þrem stöðum á Vestfjörðum, Arnarfirði, ísa- fjarðardjúpi og Húnaflóa. Varð heildar- aflamagnið 642 lestir, en það er nokkru minna en á sama tíma í fyrra. Frá Fuldudal voru gerðir út 11 bátar og varð heildarafli þeirra 59 lestir í 230 róðr- um. Aflahæstur var Vísir með 8,3 lestir í 22 róðrum. Nú stunduðu 60 bátar rækjuveiðar í Isafjarðardjúpi og nam heildaraflamagn- ið 506 lestum eða um 8,4 lestum að meðal- tali á bát. I fyrra voru 42 bátar aé rækju- veiðum í október og öfluðu þeir 582 lestir eða 13,8 lestir að meðaltali á bát. Afli bát- anna var mjög misjafn í mánuðinum. Afla- hæstur var Halldór Sigurðsson með 25,7 lestir, Dynjandi fékk 22,0 lestir, Gullfaxi 20,7 lestir, Þristur 18,8 lestir og Örn 18,3 lestir. Yfirleitt var rækjan mjög smá og er það sífellt meiri hluti, sem nálgast mörkin, sem leyfilegt er að nýta. Þó er þetta mjög mis- jafnt eftir bátum, t. d. var um 80% af afla Halldórs Sigurðssonar í 1. flokki. Vekur það sérstaka athygli í þessu sam- bandi, að hann er eini báturinn hér, sem notar bobbinga á nótina. Frá Hólmavík og Drangsnesi voru gerð- ir út 7 bátar til rækjuveiða og öfluðu þeir 77 lestir í mánuðinum. Aflahæstir voru Birgir með 14,2 lestir, Sigurbjörg 14,2 lestir og Kópur 14,1 lest. NORÐLENDINGAFJÓRÐUNGUR í október 1971 I október voru gæftir sæmilegar miðað við árstíma. Togbátar veiddu flestir fyrir erlendan markað og fengu flestir mjög góð- ar sölur. Afli smærri báta var mjög treg- ur. Heildarafii í fjórðungnum var 2659 lestir en var á sama tíma í fyrra 2289 lestir. Heildarafli fyrstu 10 mánuði ársins er: Bátar Togbátar Togarar Samtals 16.779 15.710 12.058 44.547 Sambærilegar tölur 1970: Bátar Togbátar Togarar Samtals 15.811 14.353 11.892 42.056 Afli í einstökum verstöðvum: Skagaströnd: Lestir Sjóf. Arnar tog...................... 21 Sauðárkrókur: Andey, dragn................... 14 Andvari, dragn................. 22 Týr, dragn..................... 33 Berghildur, dragn.............. 16 Drangey, troll ................ 24 Hofsós: Engin sjósókn. Siglufjörður: bv. Hafliði .................. 128 Dagný, tog..................... 48 Dagur, lína ................... 78 Tjaldur, lína ................. 64 19 8 bátar 8-12 lesta, lína .... 94 Dúfan, dragn................... 15 18 opnir bátar, færi .......... 24 Ólafsfjörður: Anna, færi ..................... 3 Ármann, dragn.................. 21 Guðm. Ólafss., dragn..... 26 Sigurbjörg, tog................ 74 Sæþór, tog..................... 25.5 Stígandi, tog.................. 34.5 Sæbjörg, lína .................. 6 Sólbjörg, lína ................. 2 18 smábátar, færi ............. 24 Dalvík: 2 togbátar ................... 108 7 dragnótab.................... 93 7 smábátar ..................... 9 Hrísey: Haförn, dragn.................. 43 Auðunn, dragn.................. 24 Eyrún, dragnót ................ 13 Smábátar, færi, lína .......... 28

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.