Ægir

Árgangur

Ægir - 15.11.1971, Blaðsíða 7

Ægir - 15.11.1971, Blaðsíða 7
ÆGIR 333 Léttir SU 128, handf. .. 2,3 7 Baugur IS 362, handf. . . 11,2 4 Fram SU, handf 2,4 7 Björgvin SH 21, handf. 5,3 1 Opnir bátar, handfæri .. 4,3 15 Björn ÍS 369, handf 23,8 Bliki SU 108 60,0 Samt. 261,3 Reyðarfjörður: Gunnar SU 139, lína . . 93,0 Snæfugl SU 20, lína .... 40,0 Kópur SU 154, handf. . . 12,8 Sunna SU 226, Una .. 2,0 Dagsbrún GK 40 3,0 Samt. 150,8 Fáskrúðsfjörður: Anna SU 3, botnv 58,3 4 Hoffell SU 80, botnv. .. 33,3 4 Búðafell SU 90, botnv. .. 55,5 4 Vinur SU, botnv 8.0 1 Ása SU 157, lína 10.7 19 Valur, lína 20,6 18 Hafliði 32,2 15 Aðkomubátar 40,9 41 Opnir bátar 2, net 11,7 21 Opnir bátar, 16, handf. . . 87,1 182 Samt. 358,3 Stöðvarfjörður: Opnir bátar, handf 66,9 Jökultindur SU 300 .... 21,3 Æskan SI 140, humartr. 10,8 Brimir KE 104, humartr. 2,7 Samt. 101,7 Breiðdalsvík: Sigurður Jónsson, botnv. 85,4 4 Djúpivogur: Skálavík SU 500, humart. 17,4 5 Haukur RE 64 6,2 Sunnutindur SU 59, .... 8,2 3 Nakkur SU 380, handf. 24,4 17 Bliki SU 84, handf. . 22,1 16 Svanur SU 97, handf. . . 10,6 6 Tjaldur SU 65, handf. . . 13,7 11 Antonía SU 77, handf. . . 16,5 13 Nói RE 120, handf 23,6 17 Hafliði SU 62, handfæri 2,7 6 Dagný, handf 12,9 11 Aðkomubátar, handf. . . . 65,2 16 Samt. 223,5 TOGARARNIR í október Veiði togaranna í þessum mánuði hef- ur yfirleitt verið treg. Heimalandanir eru 26, afli 3543.0 lestir. Erlendis er landað 1039.7 lestum úr 7 veiðiferðum. Allt er þetta veitt á heimamiðum og er aðaluppi- staða aflans karfi. Talsvert magn er af ufsa en minna af öðrum tegundum. í októ- ber 1970 lönduðu aðeins 2 togarar heima 138.7 lestum. Erlendis var þá landað úr 22 veiðiferðum 3370.7 lestum. Yfirlit yfir landanir á árunum 1969 og 1970: 1969 Pjöldi landana Magn Heimalandanir 2 138.7 Erlendis 22 3370.7 1970 Fjöldi landana Magn 26 3543.0 7 1039.7 Alls 24 3509.4 33 4582.7 NÝR SJÁVARÚTVEGSRÁÐHERRA Að loknum síðustu Alþingiskosningum, sem fram fóru 13. júní sl. lét ráðuneyti Jóhanns Hafstein af völdum en við tók rík- isstjórn þriggja flokka undir forystu Ólafs Jóhannessonar, form. Framsóknarflokks- ins. Sjávarútvegsráðherra í hinni nýju rík- isstjórn er Lúðvík Jósefsson. Fer hann jafnframt með viðskiptamál. Lúðvík er Austfirðingur að ætt. Hefur hann lengst af starfað í Neskaupstað þar á meðal að útgerðarmálum um margra ára skeið. Einnig hefur hann látið sjávarút- vegsmál mjög til sín taka á Alþingi. Lúðvík var sjávarútvegs- og viðskipta- ráðherra í ríkisstjórn Hermanns Jónasson- ar 1956—1958. Fiskifélagið býður Lúðvík Jósefsson velkominn til þessarra þýðingarmiklu starfa. L

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.