Ægir

Árgangur

Ægir - 15.11.1971, Blaðsíða 14

Ægir - 15.11.1971, Blaðsíða 14
340 ÆGIR Fiskaflinn í júni 1971 og 1970 (Totai Catch of fish) Til Til Til 1971 1970 Nr. Fisktegundir Til Til Til niður- mjöl- innanl.- Samtals Samtals frystingar söltunar herzlu ísfiskur suöu vinnslu neyzlu afli afli 1 Þorskur Cod 15.285 2.217 106 768 5 150 18.531 22.430 2 Ýsa Haddock 4.550 — 5 630 — — 203 5.388 4.546 3 Ufsi Saitlie 8.115 436 — 297 — — — 8.848 5.017 4 Lýsa Whiting 28 — — — — — — 28 33 5 Spærlingur Norway Pout — — — — — 263 — 263 386 6 Langa Ling 1.195 100 — 95 — — — 1.390 1.138 7 Blálanga Blne Ling — — — — — — — — 5 8 ■Ceila Tusk 82 4 — — — — — 86 70 9 Steinbítur Catfish 156 — — 53 — 2 2 213 292 10 Skötuselur Anglerfish 136 — — 2 — — — 138 111 11 ■Carfi Redfish 2.449 — — 9 — 546 8 3.012 1.426 12 _úða Halibut 127 — — 9 — — 11 147 106 13 Grálúða Greenland Halibut 236 — — — — — — 236 830 14 Skarkoli Plaice 463 — — 97 — — 8 568 561 15 Þykkvalúra Lemon Sole 12 — — 30 — — — 42 50 16 Annar flatflskur Other flatfishes .. 48 — — 1 — — — 49 40 17 Skata Skate 15 4 — 1 — — 2 22 19 18 Ósundurliðað Not specified 12 — — 67 — 401 103 583 443 19 Samtals þorskafli Tota! 32.909 2.761 111 2.059 5 1.212 487 39.544 37.503 20 Síld Herring 248 — — 7.843 295 102 — 8.488 4.825 21 Loðna Capelin — — — — — — — — 22 Humar Lobster 1.677 — — — — — — 1.677 943 23 Rækja Shrimps 268 — — — — — — 268 19 24 Skelfiskur Molhiscs 195 — — — — — — 195 — 25 Heildarafli Total Catch 35.297 2.761 111 9.902 300 1.314 487 50.172 43.290 magni, er vinnslustöðvarnar skila í síldarverk- smiðjur. Vinnslustöðvarnar skulu skila úrgangs- síld í síldarverksmiðjur seljendum að kostnaðar- lausu. Þar sem ekki verður við komið að halda afla bátanna aðskildum í síldarmóttöku, skal sýnis- horn gilda sem grundvöllur fyrir hlutfalli milli síldar til framangreindrar vinnslu og síldar í bræðslu milli báta innbyrðis. Verðið gildir frá 22. október til 31. desember 1971, en fulltrúum í Verðlagsráði er heimilt að segja verðinu upp frá 15. desember með viku fyr- irvara. Verði ákveðið sérstakt lágmarksverð á smásíld til söltunar, skal heimilt að ákveða nýtt lágmarks- verð á smárri síld til frystingar í beitu samkvæmt B)- lið frá sama tíma. Öll verð eru miðuð við síldina komna á flutn- ingstæki við hlið veiðiskips. Veið á rækju Yfirnefnd Verðlagsráðs sjávarútvegsins hefur ákveðið eftirfarandi lágmarksverð á rækju frá 1. nóvember 1971 til 31. maí 1972. Hafi verðinu ekki verið sagt upp af fulltrúum í Verðlagsráði fyrir þann 15. maí 1972, framlengist gildistím- inn til 31. október 1972. Rækja, óskelflett í vinnsluhæfu ástandi: Stór rækja, 220 stk. í kg eða færri 4.55 gr. hver rækja eða stærri), hvert kg ......................... kr. 24.00 Smá rækja, 221 stk. til 350 stk. i kg (2.85 til 4.55 gr. hver rækja), hvert kg ......................... — 13.30 Verðið er miðað við, að seljandi skili rækju a flutningstæki við hlið veiðiskips. Reykjavík, 6. nóvember 1971. Reykjavík, 2. nóvember 1971. Verðlagsráð sjávarútvegsins. Verðlagsráð sjávarútvegsins.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.