Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1971, Blaðsíða 6

Ægir - 01.12.1971, Blaðsíða 6
356 ÆGIR dór Sigurðsson 7,7 lestir og Dynjandi 7,5 lestir. Frá Hólmavík og Drangsnesi voru gerð- ir út 7 bátar til rækjuveiða og bárust þar á land 92 lestir, 19 á Drangsnesi og 73 á Hólmavík, en í fyrra var aflinn á þessum stöðum 65 lestir af 10 bátum. Aflahæstu bátarnir voru Birgir með 16,4 lestir, Sigur- fari 14,9 lestir og Guðrún Guðmundsdóttir 12,8 lestir. Einn bátur, Freyja, var gerður út á hörpudisk frá Tálknafirði. Aflaði báturinn 13 lestir í okt. og 42 í nóv. AUSTFIRÐINGAFJ ÓRÐUN GUR í október. Gæftir voru mjög stirðar allan mánuðinn, og sjór því lítið stundaður af öllum litlum bátum, og stærri bátar, sem voru með línu, áttu erfitt með veiðar. Auk þess gátu sum frystihúsin ekki tekið á móti fiski á meðan sauðfjárslátrun stóð yfir. En svo er jafnan á hverju hausti. Togbátarnir fisk- uðu dálítið, og sigldu sumir þeirra með aflann á erlendan markað. Nokkrir bátar komu með smáslatta af síld, sem var að mestu söltuð og fryst. Aflinn í október varð 918,9 lestir, en var í fyrra 747,8 lestir. Heildaraflinn frá áramótum er þá orð- inn 24.159,17 lestir, en var í fyrra á sama tíma 24.429,0 lestir, en hér er ekki meðtal- inn sá afli, sem bátar hafa selt í erlendum höfnum. Aflinn í einstökum verstöðvum: Bakkafjörður Lestir Sjóf. Heimabátar ................. 6,8 Aðkomubátar ................ 3,7 Samt. 10,5 Seyðisfj örður: Auðbjörg- NS 200, lína .. 22,4 12 Blíðfari IS 42, lína.... 17,5 11 Einar Þórðarson NK 20 .. 4,7 4 Hannes Hafstein NS 345, bv. 47,8 2 Margrét ÍS, botnv....... 67,8 Vingþór NS 341, handf. .. 13,6 4 Glaður NS 3, lína....... 25,7 14 Blakkur, handfæri ........... 18,0 Andvari, handfæri ............ 2,5 Akraborg AK, handfæri . 6,5 Ýmsir, handfæri ............. 14,2 Samt. 240,5 Nes kaups taður: Barði NK 120, botnvarpa 53,9 Björg NK 103, botnv..... 19,7 Freysteinn NK 16, lína . 22,3 Gullfinnur NK 78, lína . . 15,6 Hafbjörg NK 7, lína .... 12,1 Helgi Bjarnas., NK 6, 1. 15,1 Jakob NK 66, lína....... 18,3 Laxinn NK 71, lína .... 7,7 Mímir SF 62, lína....... 1,8 Valur 2 NK. 46, lína .... 9,9 Valur NK 108, lína...... 14,4 Stígandi NK 33, lína .... 17,4 Opnir bátar ................. 20,1 Samt. 228,3 Eskifjörður: Sæþór S. U. 175, lína .... 12,4 Bjarni S. U. 369, lína .... 2,8 Jón Eiríksson SU 11 .... 14,8 Víðir Trausti SU, bv. . . 16,1 Hólmatindur SU 220, bv. 209,0 Bliki SU 108, net ............ 12,5 Samt. 267,6 Reyðarfjörður: Snæfugl SU 20, net .... 24,0 Fáskrúðsfjörður: Anna SU 3, botnv............. 24,7 Hoffell SU 80, bv............. 4,8 Hoffell SU 80, lína..... 9,6 Hafliði SU 615, lína .... 15,6 Sleipnir SU 88, lína .... 23,3 Valur, 1..................... 6,8 Opnir bátar, handfæri . . 15,5 29 Samt. 100,3 Stöðvarfjörður: Jökultindur SU 300, lína 16,3 6 Brimir KE 104, lína .... 23,8 5 Opnir bátar, handfæri .. 1,3 Samt. 41,4 Djúpivogur: Haukur RE 64, net....... 6,7 1 Máni SU 38, rækjutroll .. 0,2 3 Samt. 6,9 Einn bátur reyndi 3svar sinnum fyr- ir rækju í Berufirði og fékk 456 kg. Þá var söltuð síld í sirka 1.800 tunnur og frystar um 96 iestir. Ol OD 03 M CO OOOOMWOOOOOSOJOOOMM tOMtO

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.