Ægir

Árgangur

Ægir - 15.12.1971, Blaðsíða 23

Ægir - 15.12.1971, Blaðsíða 23
ÆGIR 397 g-æta, um endurskoðun reglugerðarinnar. Fór endurskoðun fram á árunum 1952—1953, og tók ný reglugerð gildi á árinu 1953. Er til glöggvunar birt 2. og 3. gr. þeirrar reglugerðar. 2. gr. Veiðiskipum skal skipt í flokka sem hér segir: I. flokkur: Skip, sem stunda veiðar með línu og salta aflann um borð. II. flokkur: Skip, sem stunda veiðar með netj- um og salta aflann um borð. III. flokkur: Skip, sem stunda veiðar með línu og netjum og salta aflann um borð. IV. flokkur: Skip yfir 30 rúml., sem stunda veiðar með línu og leggja aflann nýjan eða ísaðan á land hérlendis. V. flokkur: Skip yfir 30 rúml., sem stunda veiðar með netjum og leggja afl- ann nýjan eða ísaðan á land hér- lendis. VI. flokkur: Skip yfir 30 rúml., sem stunda veiðar með línu og netjum og leggja aflann ísaðan á land hér- lendis. VII. flokkur: Skip 12—30 rúml. þiljuð, sem stunda veiðar með línu. VIII. flokkur: Skip 12—30 rúmh þiljuð, sem stunda veiðar með netjum. IX. flokkur: Skip 12—30 rúml. þiljuð, sem stunda veiðar með línu og netjum. X. flokkur: Skip undir 12 rúml. þiljuð, sem stunda veiðar með línu. XI. flokkur: Skip undir 12 rúml. þiljuð, sem stunda veiðar með netjum. XII. flokkur: Skip undir 12 rúml. þiljuð, sem stunda veiðar með línu, netjum eða handfæri. XIII. flokkur: Opnir vélbátar, sem stunda veiðar með línu, handfæri eða netjum. XIV. flokkur: Skip, sem stunda veiðar með botn- vörpu. XV. flokkur: Skip, sem stunda veiðar með drag- nót. 3. gr. Veiðisvæði og bótatímabil skulu vera sem hér segir: a) Sjóðsstjórnin ákveður hverju sinni veiðisvæði og bótatímabil fyrir skip í I.—III. flokki. b) Fyrir skip í IV., VI., VII., IX, X og XII. flokki: 1. svæði: Vestmannaeyjar 10. janúar—15. maí 2. svæði: Stokkseyri og Eyrarbakki 1. febrúar—15. maí 3. svæði: Þorlákshöfn 15. janúar—15. maí 4. svæði: Grindavík 1. janúar—15. maí 5. svæði: Hafnir og Sandgerði 1. janúar—15. maí 6. svæði: Keflavík, Njarðvíkur og Vogar 1. janúar—15. maí 7. svæði: Hafnarfjörður 1. janúar—15. maí 8. svæði: Reykjavík 1. janúar—15. maí 9. svæði: Akranes: 1. janúar—15. maí 10. svæði: Hellissandur, Rif og Ólafsvík 1. janúar—15. maí 11. svæði: Grundarfjörður 1. janúar—15. maí 12. svæði: Stykkishólmur 1. janúar—15. maí 13. svæði: Flatey 1. janúar—15. maí 14. svæði: Patreksfjörður og Tálknafjörður 1. febrúar—31. maí 15. svæði: Arnarfjörður 1. janúar—31. maí 16. svæði: Dýrafjörður 1. janúar—31. maí 1. október—31. desember 17. svæði: Önundarfjörður 1. janúar—31. maí 1. október—31. desember 18. svæði: Súgandafjörður 1. janúar—31. maí 1. október—31. desember 19. svæði: Bolungarvík 1. janúar—31. maí 1. október—31. desember 20. svæði: Hnífsdalur, ísafjarðarkaupstaður, Álftaf jörður 1. janúar—31 maí 1. október—31. desember 21. svæði: Steingrímsfjörður 1. janúai'—10. júní 1. október—31. desember 22. svæði: Höfðakaupstaður 1. janúar—31. maí 1. október—31. desember 23. svæði: Skagafjörður 1. janúar—31. maí 1. október—31. desember 24. svæði: Siglufjörður 1. janúar—20. júní 1. október—10. desember 25. svæði: Ólafsfjörður 1. febrúar—20. júní 26. svæði: Dalvík, Hrísey, Árskógsströnd og Grenivík 1. febrúar—20. júní 27. svæði: Akureyri 1. marz—30. júní

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.