Ægir

Árgangur

Ægir - 15.12.1971, Blaðsíða 44

Ægir - 15.12.1971, Blaðsíða 44
418 Æ GIR Nöfn skipa Umdæmis- Brúttó- Úthalds- tala rúml. dagar Sjó- ferðir Afli, smálestir upp lir sjó Aflaverð- A línu í net í botnv.Handfo.fi. Samt. Þús.kr. 423. Þórsnes .. SH 108 69 88 53 — 560 — — 560 4.874 424. Þorsteinn .. GK 15 50 103 33 33 — 129 — 162 1.446 425. Þorsteinn Gíslason .... .. KE 31 76 106 75 — 534 — — 534 4.621 426. Þórunn Sveinsdóttir ... .. VE 401 104 91 61 — 635 60 — 695 5.854 427. Þristur .. ÍS 168 15 105 64 — — — 66 66 1.243 428. Þristur .. VE 6 55 107 54 — 222 2 12 236 1.954 429. Þrymur .. BA 7 196 151 79 646 — 146 — 792 7.825 420. Þverfell .. KE 11 59 101 59 — 336 — — 336 2.928 431. Æskan .. SI140 82 104 67 — 400 — — 400 3.194 432. Öðlingur .. VE 202 52 108 49 — — 239 — 239 1.954 433. Ögmundur .. ÁR 10 69 97 81 — 804 — — 804 6.322 434. Örvar .. HU 14 233 135 18 — — 891 — 891 7.698 Samtals 433 skip 49.666 24.731 34.520 107.359 44.374 3.230 189.4831674.774 IV. Skipting þorskafla bátaflotans eftir Vetrarvertíöin 1971 Framhald af bls. 407. III. SamandregiS yfirlit yfir róbra, wthald og meðalafla: Bátar með nót: 1969 1970 1971 Róðrar 1931 2342 2841 Úthaldsdagar 5423 7179 7398 Heildarafli 196.797 220.486 212.418 Afli pr. róður 101.9 94.1 74.8 Afli pr. úthaldsd. 36.2 30.7 28.7 Bátar með önnur veiðarfæri Róðrar 19.720 24.005 24.731 Úthaldsdagar 40.100 47.689 49.666 Heildarafli 199.499 225.874 189.483 Afli pr. róður 10.1 9.4 7.7 Afli pr. úthaldsd. 4.9 4.7 3.8 Björgvin Gunnarsson, Magni Kristjánsson, skipstj. á Grindvíkingi. skipstj. á Barða, Nesk. veiðarfærum. Þessi skýrsla er að venj u unnin úr gögn- um fiskkaupenda, sem m. a. merkir það, að heildartölur fyrir hverja verstöð er það magn, sem unnið var á hverjum stað, en þarf ekki að vera það sama og landað var í verstöðinni. Eins og öllum er kunnugt um, er mikið um flutning á fiski milli ver- stöðva, einkum frá Þorlákshöfn og Grinda- vík. Eftirfarandi tafla sýnir þá hreyfingu, sem orðið hefur milli veiðarfæra sl. þrjú ár. Lína Net Nót Handf. Bv. Humv. % % % % % % 1969 14.2 62.1 0.6 1.7 21.0 0.4 1970 17.5 60.6 1.8 1.4 18.5 0.2 1971 17.1 57.4 0.9 1.8 22.6 0.2 Ekki er birt skrá yfir þilfarsbáta, sem öfluðu minna en 60 lestir, en þeir voru 111 að tölu og varð aflaverðmæti þeirra 74.642 þús. kr. Ekki er heldur birt skrá yfir opna vélbáta, en þeir voru með rúmar 22 millj- óna króna aflaverðmæti á þessu tímabili. Heildarverðmæti alls afla bátaflotans tímabilið 1/1 til 31/5 1971 varð 2.321 millj. króna. Það er rétt að geta þess, að í afla og aflaverðmætistölu hvers báts hér að framan er afli og aflaverðmæti á hum- arveiðum ekki talin með, en í ofangreindri heildarverðmætistölu er humarverðmætið innifalið.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.