Alþýðublaðið - 22.06.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.06.1923, Blaðsíða 1
Gefiö út af Alþýðuflokknnm 1923 Föstudaginn 22. júni. 139. tölublað. Allsherjarmót I. S. I. Íslandsgiíman verður háð í kvöld kl. 830. Kept er um glímubelti í. S. í; handhafi Sig- urður Greipsson frá Haukadal. — Keppendur verða 9, 2 úr E>ingeyjarsýslu, beltishafinn úr Árnessýsiu (U. M. F. B.), 1 af Akranesi, 1 ofan úr Kjósarsýslu og 4 frá glímutélaginu Ármann. Aðgöngumiðar kosta 1 kr. fyrír fuilorðna og 50 aura fyrir börn. Sjðmannafélag Reyltjavíknr. Fundur í Iðnó á laugardagskvöldið 23. þ. m. kl. Til umræðu meða! annara mála; Ráðning sjómanna fram- vegis, hvernig haga skuli. Jón Baldvinsson segir fréttir af þihginu. Stutt erindi verður fiutt að tilhlutun fræðslustjórnar, ' Stjórnin. Bæjarsíjðrnin og kauplækknnarkrafan. I. O. G. T. 1.0. G.T. Á fundi bæjarstjórnarinnar í gærkveldi fiutti bæjarfulltrúi Ólafur Friðriksson svo hljóðandi tillögu: »Bæjarstjórnin ákveður að kjósa þriggja manna nefud til - þess að athuga launakjör á tog- urunum og komast að niðurstöðu um, hvoit núverandi kaup sé svo hátt, að sjómenn þoli kaup- lækkun þá, er togaraeigendur hafa auglýst.í Flutningsmaður gerði með fám orðum grein fyrir tillögunni og Jýsti því, hversu áríðandi væri fyrir bæjarfélagið að vita vissu sína í þessu efui, því að á því töpuðu eigi að eins sjómenn, heidur allir bæjarbúar, ef kosti aðalframleiðslustéttar bæjarins væri þröngvað. Móti tillögunni * mælti Pétur Halldórsson; þótti honum tillagan ekki nógu víðtæk, að hann sagði, nema rannsakaður væri jafnframt hagur alirar þjóð- arinnar. Eftir stutt orðaskifti milli hans og flutningsmanos og Héð- ins Valdimarssonar var tillagan samþykt með 6 atkv. gegn 5, og sögðu já: Hállbjörn, Héðinn, Jón Baldvinsson, Ólafur, Þórður Sveinsson og Þorvarður. Nei sögðu: Guðmundur Ásbjarnarson, Jón Olafsson, Jónatan, Pétur Halldórsson og Þórður Bjarna- son. Borgarstjóri og forseti (Sig urður Jónsson) greiddu ekki at- kvæði. Björn Ólafsson, Pétur Magnússon og Gunnlaugur Claes sen voru íjarstaddir. Við kosningu nefndarinnar var höfð hlutfailskosning. Kom fram Stórstúkopingið verður sett á morgun, laugard. 23. júnf, kl. 1 e. hád., og hefst með guðsþjónustu f dómkirkjunni. Séra Árni Sigurðsson prédikar. Rvík 22. júní 1923. Stórtemplair. Es. Esja 2 hraðferðir krlng nm ísland ter skiplð í ágúst í sutnar, sbr. 8. og 9. ferð áætlunarinnar, og stendur hver ferð yfir 1 viku. lyrri ferðin: frá Beykjavík 8. ágúst, til Beykjavíkur 15. ág. Seinni ferðin: frá Beykjavik 18. ágúst, til Beykjavíkur 25. ágíist. largjáld áframhaldandi kring um land í þes8Utn hringferðum kostar: á 1. farrými kr. 110,06. > 2.------— 75,00. Ekki skyldufœði, en farþegar geta fengið allar eða einstakar máltíðir eftir vild. Komið verður við á 8 höfnum. Með því að fara með fyrri ferð- inni, og verða eftir á einhverri af viðkomuhöfnunum, geta far- þegar staðið við í 10 daga og komtð svo heim aftur með seinnl ferðinni, en þá kóstar fargjaldið eins og venjuiega á 1. farrými kr. 126,00 > 2.-------— 85,00 einn listi og á honum Jón Bald- vinsson, borgarstjóri og Pétur Halldórsson. • Voru þeir því allir kosnir í netndina.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.