Alþýðublaðið - 23.06.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.06.1923, Blaðsíða 1
1923 L^ugardaginn 23. júní. 140 . tölublaS. Sjémannafélag Rejkjavíknr. Fundur í Iðnó í kvöld, laugardaginn 23. þ. m.f kl. Tii umræðu meðal annara mála: Ráðning sjómanna fram- vegis, hvernig haga skuli., Jón Baldvinason segir fréttir af þinginu. Stutt erindi verður flutt að tilhlutun fræðslustjórnar. % Stjöpnln. uer Fasteignastofan, Vonarstræti 11B, hefir til sölu mörg íbúðar- og verzlunar-hús og byggingarlóðir. >Áherzla lögð á hagfeld viðskifti beggja aðilja.< Jónas H. Jónsson. Erlend slnskejtl Khöfn, 20. jÚDÍ. \ Gtosin úr Etnu. Frá Róm er símað: Gosin úr Etnu magnast, og vellur fram rastarbreiður hraunstraumur með 20 stikna hraða á klukkustund; hefir hann fært í kaf frjósömusíu svæði eyjarinnar og meira en 30 þúsundir býla og húsa. Bretar spyrjast fyrlr. Frá París er símað: Englend- ingar hafa sent Frökkum og Beígjum íyrirspurn um íyrirætl- anir þeiria í Ruhr-héruðunum og vonast eítir svari í þesíari viku. Genglð í Þýzkalaudi. Frá Berlínersímað: Rlkisbank- inn hefir boðað nýjar ráðstafanir til eflingár á gengi þýzkra pen- inga, og hefir því dollar fallið olan í xoi þúsund marka. • Samtök sjómanua. Fræðandi og hvetjandi íyrirlestur um þáð efni heldur Þorsteinn Björnsson cand theol. á morgun í Bárunni kl. 3. Gofið gaum að því. Stórstákuþingið, sem he'st í dag, er hið 23. í röðinni. Bclgaum hefir nýverið selt ís- fisk í Englandi fyrir 900 pund sterling. Esja fór í morgun I strandferð með fjölda farþega, langmest verkafólk, sem verið hefir hér í atvinnu í vetur. Vinnan er nppspretta allra auðæfa. Dagsbrún. . Deildarstjprafundur á mánudagskvöldið kl. 8 e. h. í Al- þýðuhúsinu. Dora og Haraldur Sigurðsson, Hljdmleikar I Nýja Bíó mánudag og þriðjudag kl. 730 síðdegis. Aðgöngumiðar fást í bókaverzl- unum ísafoldar og Sigfúsar Ey- mundssonar. Þ. BJÖRNSSON cand theol. flytur erindi í Bárunnl á morgun (Jónsmessu- dag) kl. 3 e. m. um: „Samtðk $júmanna“ Aðgangur 1 króna. 50 dansplðtnr seljast í dag með niðursettu vevði, 8,50 stk. Notið tækifæriðl Að eins í dag! Náladósir (200 stk.) tyrir 1 krónu. HljóðfæpahúBið. Málningarvðrur. Við höfum alt, sem til málnÍDgar iýtur. Að eins beztu vörur. Ver^ið lægra en ann- ars staðar. Hf. Hiti & Ljðs. Laugaveg og Klapparstíg. Slmi 830. Bollapör, diskar, vatnsglös. 30 aura; aluminiumvörur alls konar, r&^magnssuðuáhöld með gjafverði. Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Nokkrar góðar sundhúfur til sölu. A, v. á.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.