Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1981, Síða 50

Ægir - 01.11.1981, Síða 50
fyrra öfluðu bátarnir 3.124 tonn og var þá talað um trega veiði. Mestan afla hafði Geiri Péturs, Húsavík, 97,0 tonn í botnvörpu, næsthæstur varð Frosti, Grenivík, 94,0 tonn í net og á línu og þriðji hæstur varð Björg Jónsdóttir, Húsavík, 93,0 tonn á línu. Fremur tregt var einnig hjá togurunum. Heildar- afli þeirra varð 4.707 tonn, miðað við aflann í því ástandi sem honum var landað, en í sama mánuði í fyrra lögðu þeir á land 6.748 tonn. Aflahæstur varð Kaldbakur með 501 tonn í 3 veiðiferðum og næsthæstur varð Sléttbakur með 429 tonn einnig í 3 veiðiferðum. Dalborgin landaði 18 tonnum af rækju á Dalvík og 4 tonn af rækju bárust að á Skagaströnd. Einnig var landað 13 tonnum af hörpudiski á Blönduósi. Aflinn í hverri verstöð miðað við ósl. fisk: 1981 1980 tonn tonn Skagaströnd 430 269 Sauðárkrókur 756 1.078 Hofsós 12 48 Siglufjörður 390 1.180 Ólafsfjörður 832 1.171 Hrísey 258 544 Dalvík 958 1.349 Árskógsströnd 166 125 Akureyri .... 2.114 2.140 Grenivík 343 510 Húsavík 644 679 Raufarhöfn 110 389 Þórshöfn 236 236 Aflinn í sept .... 7.249 10.318 Vaiireikn. í sept. 1980 855 Aflinn í jan/ágúst 93.673 83.586 Aflinn frá áramótum .... 100.992 94.759 Aflinn í einstökum verstöðvum: Afli Afli frá Veiðarf. Sjóf. tonn áram. Skagaströnd: Arnar Ýmsir skutt. 3 369,0 2,0 3.876,7 Sauðárkrókur: Drangey skutt. 3 232,0 2.900,7 Hegranes skutt. 2 176,0 2.248,4 Skafti skutt. 3 218,0 2.527,7 Afli Afli frá Veiðarf. Sjóf. tonn áram. Blátindur net 19,0 Sóley net 12,0 Þórir net 11,0 Ýmsir 15,0 Hofsós: Ýmsir 12,0 Siglufjörður: Siglfirðingur skutt. 1 72,0 2.322,8 Stálvík skutt. 1 27,0 2.777,0 Sigluvík skutt. 2 157,0 2.761,1 Sigurey skutt. 1.919,7 Guðrún Jónsd. net 26,0 Helga Björg lína 10,0 Kári lína 12,0 Ýmsir lína 37,0 Ólafsfjörður: Sigurbjörg skutt. 2 271,0 4.102,2 Ólafur Bekkur skutt. 2 241,0 2.618,9 Sólberg skutt. 2 152,0 2.995,4 Kristinn tog 32,0 Hrönn dragn. 10,0 Ýmsir færi 22,0 Dalvík: Björgvin skutt. 3 236,0 1.833,4 Björgúlfur skutt. 3 260,0 2.919,3 Dalborg skutt. 1 54,0 1.235,8 rækjuv. 18,0 Bliki tog 38,0 Ólafur Magnúss. tog 72,0 Stefán Rögnvaldss. net 26,0 Otur net 18,0 Brimnes net 44,0 Sæljón net 26,0 Haraldur net 31,0 Merkúr net 18,0 Hrísey: Snæfell skutt. 2 129,0 2.836,7 Þórður Jónasson tog 37,0 Eyberg net 18,0 Hrönn dragn. 11,0 Ýmsir 20,0 Árskógströnd: Niels Jónsson net 23,0 Víðir Trausti net 38,0 Auðbjörg net 23,0 Sæþór net 49,0 Heiðrún net 15,0 Ýmsir net 23,0 Akureyri: 3.733,9 Sléttbakur skutt. 3 429,0 Kaldbakur skutt. 3 501,0 5.246,8 Harðbakur skutt. 2 420,0 4,519,5 626 — ÆGIR

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.