Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1982, Blaðsíða 43

Ægir - 01.01.1982, Blaðsíða 43
b'l. sem rannsóknirnar hafa staðið yfir. Ef við lít- um á einstök ár, sést, að 1977 hefur mikið klakist ut af lirfum og meginhlutinn hefur klakist út um mánaðamótin april-maí. 1978 var mjög lélegt klak- ar- Tvö hámörk eru í klakinu í fyrstu viku maí og Um miðjan maí. 1979 var gott klakár með tvö hámörk í klakinu; annað óvenjulega snemma eða Um 20. apríl, en hitt seint eða um miðjan maí. 1980 v'ar lélegt klakár eins og 1978. Tvö hámörk voru í klakinu síðustu vikuna i apríl og um miðjan maí. 1981 var gott klakár með hámarki fyrri hluta maí. ^agn lirfa við klak, sem fengist hafa í einstök- Um leiðöngrum kemur fram í töflu 1. Magn lirf- anna við klak er fundið út með því að bæta við fjölda lirfa yfir 7 mm útreiknuðum afföllum lirf- anna eftir að þær hafa náð 7 mm lengd. Ef engin afföll ættu sér stað hjá lirfunum eftir klak, yrði fjöldinn í legndarflokknum mjög svip- aður og breyttist aðeins eftir þeim fjölda, sem klekst út á hverjum tíma. Ef athugað er, hvernig fjöldinn skiptist eftir engdarflokkum, eins og kemur fram á mynd 2, sesl að fjöldinn er langmestur af 7 mm lirfum, en lækkar mjög ört eftir það. Á mynd 2 eru teknar saman mælingar á lengd loðnulirfa í öllum leið- öngrum öll árin. Hvert ár er látið vega jafnt. Fjöldi í lengdarflokkunum er breytilegur í ein- stökum leiðöngrum, eins og eðlilegt er, en það jafnast út, þar sem i öllum leiðöngrunum er verið að taka sýni úr sama lirfumassanum. Heildar- myndin einstök ár er því áþekk því, sem kemur fram á mynd 2. Á mynd 3 koma fram afföll lirfanna, eins og þau hafa verið einstök ár. Þar sem klakið er ekki sam- fellt og jafnt meðan athuganir eru gerðar, verða afföllin nokkuð breytileg ár frá ári og sýna ekki alveg rétta mynd af raunverulegum afföllum. Það jafnast þó út, ef öll árin eru tekin saman og má álíta, að meðaltalskúrfan á mynd 3 sýni nokkuð sanna mynd af raunverulegum meðalafföllum eftir klak þessi ár. Ef litið er á 11 mm lirfur, sést að meðalfjöldi þeirra er komin niður í 13,7% af fjöld- anum við klak. Hlutfallslegur fjöldi 10 og 11 millimetra lirfa einstök ár sýna sennilega að mestu frávik frá með- alafföllum einstök ár. Afföllin eru hlutfallslega KLAK LOÐNULIRFA ÁRIN 1977-1981. xio9 ÆGIR — 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.