Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1982, Blaðsíða 59

Ægir - 01.01.1982, Blaðsíða 59
BOKAFREGN Ásgeir Jakobsson: Einarssaga Guðfinnssonar Skuggsjá 1978. 367 bls. ^öguefnið Efni þessarar bókar er ævi- og starfssaga Einars Guðfinnsson ar> kaupmanns og útgerðar- manns í Bolungarvík. Einar Guðfinnsson er löngu þjóðkunn- Ur fyrir athafnir sínar og atorkusemi og ósjaldan heyrist bví fleygt, að hann ,,eigi” Bol- Ur>garvík, og þá sjálfsagt Bolvík- ‘nga líka. Eins og fram kemur i Þessari bók eru slíkar fullyrðing- ar útí hött, enda oftast settar fram í gamni. En öllu gamni fylgir nokkur alvara og saga E'nars Guðfinnssonar verður ekki sögð án þess um leið sé rakin saga Bolungarvíkur síð- ttstu sex áratugina. Svo mikinn bátt hefur hann átt í sögu bæj- arins, vexti hans og viðgangi. ess vegna er þessi bók öðrum Þrasði byggðarsaga, jafnframt Pví að vera ævisaga. Efnismeðferð söguþráður Frásögnin af Einari Guðfinns- syrri hefst, þar sem bókarhöf- undur, Ásgeir Jakobsson, lýsir n°kkuð tildrögum verksins og Þeirri vinnutilhögun, sem þeir Einar hugðust beita. Illa gekk þó a<? fylgja þeirri áætlun. Einar var nykominn af sjúkrahúsi er söguritunin átti að hefjast, en engu að síður var hann svo °nnum kafinn að hann mátti lítt vera að því að sinna verkum á borð við bókargerð. Þessi fyrsti kafli, „Sagan og sögumaðurinn”, er þó að minni hyggju einn besti kafli bókar- innar fyrir þá sök, hve góða mynd hann gefur af manninum Einar Guðfinnssyni. Þótt hann væri kominn fast að áttræðu er söguritunin hófst og segðist sjálfur hafa dregið sig i hlé frá daglegum störfum við rekstur fyrirtækja sinna var hann enn fullur af áhuga og fylgdist náið með gangi mála. Að bókarlok- um þótti mér sem þessi kafli segði allt, sem segja þurfti um manninn sjálfan: Vinnan var hans líf og yndi, hann varð að vera með áfram. í næsta kafla er rakin ætt Einars og síðan sagt frá bernsku hans og æsku og síðan tekur at- hafnasagan við, fyrst í Tjald- tanganum, þá í Hnífsdal og síðan í Bolungarvík. Hér er ekki staður til þess að rekja sögu Einars Guðfinnssonar efnislega heldur skal reynt að ræða eilítið um hana frá almennu sjón- armiði, ef svo má að orði kveða. Einar hefur lifað langa og starfsama ævi og tekið virkan þátt í þeim miklu breytingum, sem orðið hafa í íslensku þjóðlífi og atvinnulífi á þessari öld. Saga hans er að því leyti sérstæð að hann hefur unnið mestan hluta ævinnar á sama stað og verið forystumaður um uppbyggingu heimabyggðar sinnar. Vegna þess hve sögusviðið er vel af- markað er auðveldara að gera sér grein fyrir því hve miklu maðurinn hefur afkastað. Sá sem kemur til Bolungarvík- ur á okkar dögum og les síðan frásögn Einars af þorpinu, sem hann fluttist til vorið 1925 sér í hendi sér að þar hefur mikil breyting orðið á. Lestur Einars- sögu sýnir okkur aftur, hvernig þetta gerist. Að því leyti er hér um byggðarsögu að ræða þótt vissulega hafi margir komið við sögu, sem lítt eða ekki er getið á síðum bókarinnar. Umfram allt er saga Einars Guðfinnssonar þó baráttusaga. Hún greinir frá manni, sem kemur snauður til lítils útkjálka- þorps, þar sem flest var í aftur- för og aðstæður allar svo erfiðar sem hugsast gat. Sjávarútvegur var helsti atvinnuvegur þorpsbúa og gjöful fiskimið skammt und- an landi. Hafnaraðstaða var aftur á móti engin og til þess að ÆGIR — 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.