Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1982, Blaðsíða 61

Ægir - 01.01.1982, Blaðsíða 61
Karvel Ögmundsson: Sjómannsævl. Endurminningar !• bindi. Örn og Örlygur 1981. 224 bls. Sá, sem þessar línur ritar kann l't'l deili á Karvel Ögmundssyni utan það, að hann hefur um langt skeið verið í hópi farsæl- ustu og aflasælustu skipstjóra 'slenska fiskiskipaflotans og auk ^ess stundað útgerð með góðum árangri. Bókin, sem hér er greint frá, er fyrsta bindi af endurminningum Karvels, en fyrirhugað mun Vera, að bindin verði alls þrjú. endurminningaritum sem Þessu má oft fá nokkra hugmynd unt persónuleika þeirra, sem þau skrifa; ýmsir eiginleikar höfund- arins gægjast fram þótt svo að nann haldi þeim ekki að lesand- unurn sjálfur. Eftir þessari bók dæma virðist mér sem höf- undurinn sé maður stilltur vel, st°rfróður og minnugur, laun- ániinn á stundum og eigi til að era ágæta frásagnargáfu. } Þessu fyrsta bindi endur- tntnninga sinna segir Karvel Ogmundsson frá fyrstu fjórtán Ufum ævi sinnar. Öll þessi ár átti a°n heima á Snæfellsnesi og ^egir hann frá harðri lífsbaráttu Jölskyldu sinnar og þeirra, sem naerri henni stóðu. Fátækt var rmkil á nesinu í þennan tíma, Jurðir flestar fremur litlar og _ °starýrar og útgerðin að mestu undin áraskipum. Fjölskylda ofundar taldist aldrei til hinna e naðri og fór hann ekki var- uta af fátæktinni í æsku sinni °g uppvexti. Frásögn hans af lífskjörum fólks er öll einkar opinská og fróðleg. Hann dregur upp skýra mynd af lífsháttum manna, samskiptum þeirra, sam- hjálp, atvinnuháttum og húsa- kynnum. Einnig segir gjörla frá viðfangsefnum barna þar vestra á þessum árum, leikjum þeirra og þátttöku í lífi hinna full- orðnu. Oft rekur höfundur gantlar sagnir úr bernskuum- hverfi sínu og eru margar þeirra tengdar slysförum og hetjudáð- um en aðrar endurspegla al- kunna þætti úr íslenskri þjóðtrú. Þá eru einnig mikilsverðir þættir þar sem höfundur telur upp gömul fiskimið í Breiðafirði og lýsir veðurmerkjum, sem gamlir rnenn höfðu til að átta sig á og „bræða veður“ áður en lagt var upp í róður. Einu veðurmerki lýsir hann á eftirfarandi hátt: ,,Ljós yfir Gilsfirði. Þegar bjart- ur skýlaus blettur náði alllangt upp á himin yfir Gilsfirði þótti það benda til þess að austan hreinviðri væri í Húnabugt er myndaði loftstraum móti al- skýjuðu lofti af suðaustri yfir Breiðafirði. Þetta var kallað „ljós í fjörðinn“, ef þetta ljós óx og færðist lengra upp á himininn og víkkaði mátti reikna með því að veður réðist vel þótt útlit væri ekki gott að öðru leyti, sökum þess að austan loftstraumurinn frá Húnabugtarsvæðinu ruddi sér braut móti sunnan og suð- austan áttinni. En ef þykknið gekk á ljósið og lokaði því þá mátti reikna með versnandi veðri af suðri og suðaustri.“ Þannig er þessu veðurmerki lýst, með einföldum orðum en á mjög skilmerkilegan hátt. Að því leyti má þessi lýsing teljast dæmigerð fyrir stíl þessarar bók- ar. Hún er öll skrifuð á einföldu en góðu máli og frásögnin ein- kennist öðru fremur af skýr- leika, stillingu og hreinskilni. Allur frágangur ritsins er með ágætum, það er prýtt allmörgum myndum, en því verður þó ekki neitað að prófarkalestur mætti vera vandaðri. Jón Þ. Þór. Leiðrétting við grein Ásgeirs Jakobssonar sem birtist í 10. og 11. tbl. Ægis, 1981. Sú missögn varð í „Coot“ grein minni, að Þorsteinn Þor- kelsson var sagður bróðir Jóns Þorkelssonar þjóðskjalavarðar, en svo var ekki. Aftur á móti var Bjarni Þorkelsson, sá er fyrstur hafði umboð fyrir bátavélar hér- lendis, bróðir Jóns. Ásgeir Jakobsson. ÆGIR — 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.