Alþýðublaðið - 23.06.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.06.1923, Blaðsíða 2
-ALMf&UBLAifr.II» Kaupjskkanar- fyrirtektin. Ag65i og tap. Það er nauðsynlegt vegna þeirra, sem eru ekki viðriðnir atvinnuveg sjómarina, en þurfa að gera sér grein fyrir rnálavöxt- um í kauplækkunarmáli þeirra til þess að geta afráðið, hvort skipa skuli sér með sjómönnunnm eða móti, að gerður sé upp á- góði og tap við þetta þokkalega fyrirtæki eða réttara sagt fyrir- tekt togaraeigendanna. Ágóðinri, slíkur sem hann verður, lendir hjá togaraeigend- unum eins og að líkum lætur. Éf gert er ráð fyrir, að kaup- gjaldið gildi í þrjá mánuði og þar af sé hver togari 2 mánuði á síldveiðum og 1 mánuð á íb- fiski, verður ágóðirin þessi: Á síldveiðum: Kauplækkun 2 kynd- ara í 2 mánuði, 50 kr. hjá hvor- urri á inánuði, álls 200 kr., kaup- lækkun 15 háseta, 60 kr. hjá hverjum á mánuði, alls 1800 kr., kauplækkun matsveins, 75 kr. á mánuði, 150. kr. alls, og lækkun á aúkaþóknun 15 háseta, 1 eyrir á hverja at 5000 tn.> álls 750 kr,, nemur samtals 2900 kr. Hér við bætist mánuðinn, sem fsfiskið stenduryfir, kauplækkun hjá 11 hásetum, 40 kr. hjá hverjum, alls 440 kr., 2 kyndur- um, 50 kr. hji hvorum, 100 kr., og 50 kfi hjá matsveini, og nemur þetta samtals 590 kr. AUur ágóðinn nemur þá hjá hverjum togara einum 3490 kr. um allan tímanai, — velað merkja, ef hann verður gerður út. Ágóðhin er því hverfandi lítill, ekki einu sinni fyrir vöxtum af því fé, sem í togaranum liggur. Tapið, sem lendir fyrst og íremst bjá sjómönnunum, sést á tölum þeim, sem áður hafa verið til greindar, og nemur það 18 % á ísfiski og 25 °/o á síldveiðum af kaupi sjómanna fyrir utan það tap, minst 5 %, sem stafar af verðfalli króaunnar. Beiht peningalega er munur- inn þessi: Útgerðarmenn græða ekki almenna lánsvexti, 6 — 7 % framleiðir að allra dómi h&zPa fe?atad!ia 1 foæaiiKae Notar aö eins bezta mjðl og hveiti frá þektum erlendum mylnum og aðrar vðrur frá helztu firmvjm i Ameríku, Englandi, Danmörku og Hollandi. Alt efni til brauð- og köku- gerðar, smátt og stórt, eru beztu vörutegundirnar, sem á heimsmarkaðinum fást. aí framlagsfé síóu, en 93'ómenn- irnir tapa 22 — 30% af þurftar- íé sínu. Það eru ójöfri skifti, en raun- ar ; alveg í samræmi við annan ójöfnuð ríkjandi þjóðskfpulags. En tapið er ekki þar með búið. Bæjarféíagið pg' þjóðféla^ið fær aldrei annað eins í sköttum og tollum hjá þeim fáu, sem myndu græða, og það fengi að ólækkuðu hjá þeim mörgu, sem myndu tapa við lækkunina. Auk þess er tapið, sem aðrar stéttir veiða fyrir. « Sjómennirnir geta ekki keypt nauðsynjar hjá kaup- mönnum, sva sem þeir þurfa, hvað þá nokkrar nautnavörur. Þeir geta engu varið til eridur- 'nýjunar hýsakynnum sínum, hús- gögnum eða fatnaði. Þeir geta yfirleitt ekkert lagt til neins í menningu þjóðarinnar, að eins við illan leik haft ofan í sig að éta og ekki það þeir, sem erfið-^ astar ástæður háfa. Kauplækkun þessi er því eigi að eins fjárhagslegur ójöfnuður og ránskapur við eina undir- stöðustétt þjóðíélagsins, heldur eicnig tilræði við allar aðrar stéttir þjóðfélagsins, en til núlli jafns gagns fyrir þá, sem halda að þar sé ágóða fyrir sig að leita, með því líka, að á þá yrðu að koma þær byrðar þjöðfélags- ins, sem aliir þeir yrðu að gef- ast upp við að bera, sem fyrir tapi myndu verða af kauplækk- un hjá sjómönnum. — Kauplækkunartilraun þessi er þannig þjóðskaðleg óhæfa, enda mœlir henni enginn bpt, — ekki einu sinni útgerðarmenn sjáffir. -— Meira í næsta blaði. ' Framlelðslutækin yera fjððai'eigu; efga að 2 snemmbærar k|r tll sölu. Upplýsingar á skritstofu j| Mjólkurfélags Reykjavíkur. II Sími 517. » iiimiiiiiiiirimMiimimiiu Stafrof broddborgarans. Het upp til skýjanna hvern þarin mánn, sem heimurinn virðir og dáir. En mundu um leið að lasta þann, sem liðsinni veita fáir! Lastaðu skáldin, einkum ung; óð þeirra kalla gjálfur. Gerðu spor þeirra grýtt og þung, þó gerirðu' ei betur sjálfur! Skeýttu' ekki hinu, heillin mín, þótt hendur í for þú kámir, þótt gerist stærilát gömul svín og gömlu hanarnir rámir! O. Ó. JBelh. Ilsherlarmðtið. ------- (Frh.) Þrátt fyrir óhagstætt veður var ijöldi manns saman kominn suður á velli í fýrra kvö!d, er ruótii skyldi halda áfram. Var byrjað með því að fimm þátt- takendur úr 100 metra hlaup'mu keptu um úrslitin. Fyrstur varð Kri^tján L. Gestsson, i22/B sek., annar Þorgeir Jónsson, i23/5, og þriðji Högsly Ólafsson, i24/5. íslenzkt met er réttar 12 sek., sett af Tryggva Gunnarssyni árið 1920 (sýnist því vera orðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.