Alþýðublaðið - 23.06.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.06.1923, Blaðsíða 3
JkL&flSeiÉL&ÖÍii I Hjólhestadekk og síöagur, prfma sert, mjög ódýrt í Fálkanum Ödýr saumaskapur. Sauma ódýrast allra karlmanna- !öt, sníð'.föt eítir-máíj sérstakiéga, ef óskað er. Útvega með heild- söluverði fataefni, þ. á m. ekta biátt >Yaclit clnb< cheviot. Er og verð ávalt ódýrastí skradd- arinn. Gaðm. Sigurðsson, Berg- staðastræti n. — Sími 377. Bvýnsla. Heflll & Sög; Njáis- götu 3, brýnir öll skerandi verkfæri. sæmtlega gamalt). Þá var há- stökk, sem fórst fyrir á sunnu- daginn. Hæst stökk Ósvald Knudsen, sem setti nýtt met, x.ji m.; næstur honum stökk Kristján L. Gast>son, 1,54 m.| WepkamaöupSniij blað jafnaðar- inanna á Akureyri, er bezta fréttablaðið af norðlenzku blöðunum. J?lytur gððar ritgerðir um stjórnmál og atTÍnnumál. Kemur út einu sinni í viku. Kostar að eius kr. 5,00 um árið. Gerist áskrif- endur á afgreiðslu Alþýðubláðsins. Skovinnustofa mín er á Vest- urgötu 18 (s»engið inn frá Norð- urst'g). Þar eru skó- og gummí- viðgerðir njótast og bezt af- greiddnr. Finnur Jónsson. Konurl Munlð eitir að biðfa um Smára smjörlikið. Ðæmið sjálfar am gæðln. Gúmmflím, tHSmjörlikisgeroin i Reykjavík sem sérstaklega er til búlð til viðgerðar á gúmmi- ©tígvélum, iæst i Fátkaotiffi. í 10000 metra hfaupi voru ijórir keppendur. Guðjón Júlíus- son varð fyrstur, 35 mín. 448/io sak. Annar varð Magnús Eiríks- son, 35 mín. 47 sek. (eins og sjá má, er munurinn að eins Útbrelðlð Alþýðublaðlð hwap sem þið epuð og hwert sem þlð fapiðl Sú þriðja hefir farið sigurför um allan heim. Söguútgafan, Reykjavík. rúmar 2 sek.). Þriðji var Ólafur Þorkelsson, 36 mín. 31V2 sek., aílir úr 1. K. íslepzkt met er 34 min. i38/io sek„ sett af Jóni Kaldál. í fimtarþrant varð skarpastur Bdgar Bice Burroughs: Dýp Tapzans. Hrollur fór um Svein. Taizan snóri sór að hon- um. Kulda og grimd lagði af andliti hans, 'og úr gráum augurn hans las hann morð. >Hvar er konan mín?< urraði apamaðurinn. >Hvar er .barnio?<_ Sveinh reyndi að svara, en hósti kæfði otðin. Ör stóð í gegnum háls hans, og er hann hóstaði, vall blóðið út úr vitum hans. Tarzan beið þess, að hviðan hœtt. Eins og eir- stytta — kaldur, harður og meðaumkunailaus — stóð hann yfir særða manninum og beið þess að neyða út úr honum þær upplýsingar, er hann vildi, og drepa hann svo. Loks hætti hóstinn, og blóðstraumurinn minkaði, og aftur reyndi maðurinn að tala. Tarzan kraup og hallaoi sér að vörum hans. >Konan! Barniðk endurtók hann. >Hvar eru þau?< . Sveinn benti á götuna. 1 >RússiDn — tók þau,< hvíslaði hann. >Hvernig komst þu hingað?< hélt Tarzan áfram. >Því ertu ekki með Rokoff?< >Þeir náðu okkur,< svaraði Sveinn — svo lágt, að Tarzan að eins heyrði það. >Þeir náðu okkur. Ég barðist, en allir menn mínir flýðu. Þeir tóku mig, þegar ég særðist. Rokoff sagðist skilja mig hér eftir handa hýenum. Það væri verra en dauðinn. Hann tók konu þína og barn.< »Hvað ætlaðist þú fyrir með bau, —- hvert ætl- aðir þú tíi'eð þau?< spurðf Tarzan og bætti svo við, er hann horfði á Svein með nístandi augum haturs og hefndar, er hann lengi hafði dulið: >Hvað geiðir þú konunni minni og barninu ilt? Pljótur að svara, áður en ég drép þig! Segðu mór hið versta, eða ég líf þig sundur með höndum og tönnuml fú heflr sóð, að ég get g«rt það!< Sveinn glénti upp augun af undrun. >Ég gerði þeim ekkert,< hvlslaði hann. >Ég reyndi til þess að koma þeim undan Rússanum. Konan þín var mér góð á Kincaid, og ég heyrði hvít- voðunginn stundum gráta. Ég á sjálfur konu og bain í Kiistjaníu, og ég gat ekki þoíað að sjá þau skilin að ,og í höndum Rokoffs. Það var alt og sumt. Lít ég út, eins og ég hafi viljað skaða þau?< hé!t hann áfram eftir stundarþögn og benti á örina, er stóð í gegnum háls hans. Það var eitthvað það i tilliti mannsins er sann- færði Tarzan um, að hann segði satt. Og þaö, sem hafði mest áhrif, var, að Sveinn virtist móðgaðri en hvað hann varð hræddur. Hann vissi, að hann var að dauða kominn, svo hótanir Tarzans höfðu lítil áhiif; en það var,augljóst, að hann vildi, að Englendingurinn þektiJ sannleikann. Apamaðuiinn kraup á kné við hliö Sveins. >Mér þykir það leitt,< sagði hann blátt áfram, >en ég bjóst ekki við öðrum en óþokkum í sveit Rokoffs.' Ég sé, að mér hefir skjátiast. Nú er það liðið, og við skulum sleppa því, snúa okkur að þýðingarmeira atiiðinu, sem er að koma þér þangað?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.