Ægir

Årgang

Ægir - 01.03.1985, Side 21

Ægir - 01.03.1985, Side 21
Þetta er þó ag sjálfsögðu háð Ve'ði, verkun og verði. f Sem fyrr segir yar markagu,- r|r frystar sjávarafurðir á Bret- ann,dl Veikur árið 1984. Versn- 1 staða sterlingspundsins réði f 6stu Þar um, jafnframt því sem uiboð á ferskum, ísuðum fiski x h vei börfum markaðsins. n ,, lsiandi fer jafnan fram úrfl »U- umræöa um skipulag ski ^ nin®smaia- Eru nokkuð u -d arsi<0^anir í þeim efnum, en mpei-u!^ætt fullyrða, að mikill v 'rih|uti útgerðarmannaogfisk- s r enda aðhyllist það skipulag saítf' ^er'^ hefur í sölumálum síld 'S l frVstra sjávarafurða og e ,ar P-e- sölusamtök framleið- umf3 ^0sfir bessa fyrirkomulags, fj-| ram óskipulagt sölustarf hin 9 'siensi<ra umboðsaðila á Urn eriendu mörkuðum, eru hins"^ Skipulagt framboð g 5 mii<ia rnagns sjávarafurðar hi 'r . eitt að dreifa fiskinum á yfiM ySmu markaði, jafnt og þétt er engri tíma. Með þeim hætti fra !l'a' dre§'ð úr óæskilegum iafnan SSVeÍf'Um °8 try8§t að Ve j,. náist hagkvæmustu skin'? .^a er með þessu sölu- hjp.u a§' komið í veg fyrir stór- mö i? e8Undirboðá vriðkvæmum sVnt U?Um' ha hefur reynslan 0g , a° ' skjóli sölusamtakanna tek; ?r'rx þeirra tilverknað, hefur stað^ ^SSJa upp framleiðslu- Usti a< -Sern fuiinægja kröfuhörð- Sa mórkuðum um gæðavöru. í siávræmi v'ð það eru íslenskar h£earafur^ir almennt seldar á vg raf verói en sambærilegar þ r ra heistu keppinautum. rnik?SSU mari<miði, gæðavörur í hef U ma8ni á háum verðum, starf^ ..yer'^ náð fyrir þrotlaust 0g Solusamtakanna, heimafyrir hefi/end.'s- Miklum fjármunum þygBinVerið'Varið ' Þessa upp' ' f ®u; Á helstu mörkuðum hafa Ver'ð stofnuð dótturfy tæki, byggðar verksmiðjur, sett á laggirnar víðtæk umboðsmanna- kerfi, starfsfólk þjálfað í sölu íslensks fisks og gífurlega miklum tíma og fjármunum verið varið í auglýsingar og kynningarstarf- semi. Víða, svo sem í Bandaríkjun- um, eftirsóttasta fiskmarkaði heimsins, hafa íslendingar náð forustu ífisksölumálum. Skipulag markaðs- og sölustarfsins, vöru- gæðin og öll þjónusta íslensku fyrirtækjanna, Coldwater Sea- food Corp., (S.H.) og lceland Seafood Corp., (S.Í.S.) eru viður- kennd. Helstu keppinautar svo sem Kanadamenn, reyna að líkja eftir starfsemi þessara fyrirtækja. Það er þess vegna fróðlegt að rekja nokkuð þróun þeirra á síð- ustu árum. í þeim efnum skiptir mestu máli söluárangur, mældur í verðmætum. Síðast liðin 8 ár hefur heildarsala C.S.C. og I.S.C. verið sem hér segir: C.S.C.+I.S.C. Hlutdeild 1977 1978 1979 1980 1981 1982 1983 1984 Millj. $ 236,3 Ádegaukning +/- c.s.c. % I.S.C. % 277,6 + 17,5 74,0 26,0 307,7 + 10,8 72,6 27,4 293,5 - 4,6 68,8 31,2 286,5 - 2,4 68,3 31,7 298,5 + 4,2 66,1 33,9 314,4 + 5,3 61,7 38,3 328,1 + 4,3 63,4 36,6 Af þessum sölutölum sést, að á umræddu 8 ára tímabili er heild- arsöluaukning í dollurum 91,8 milljónir eða 38,8%. Árleg með- alsöluaukning er 11,5 millj. doll- arar eða 4,85%. Á erlendan mælikvarða þykir árleg sölu- aukning um 2—3% góður árgangur. Miðað við gengi doll- arans í dag, er um árlega meðal- aukningu upp á kr. 480,0 millj. að ræða. Á sama tíma, sem þetta geristeru íslensku fyrirtækin með hæstu söluverðin. Að baki þess- ara verðmæta er gífurlega mikið iskmagn, bæði fiskflök, blokkir Lætur nærri að árlegt magn á umræddu tímabili sé á bilinu 90.000-100.000 smálestir. Það er því mikið í húfi fyrir íslendinga, að sölu- og markaðs- stöðu þessara fyrirtækja, Cold- water Seafood Corp., og lceland Seafood Corp., verði ekki teflt í hættu, fyrir misskilda hagsmuni aðila, sem vilja komast inn á þennan markað með tiltölulega lítið magn, sem selt yrði á algjörum spákaupmennsku- grundvelli. Síðastliðin 3 ár hafa sölur C.S.C., og I.S.C., verið sem hér og verksmiðjuframleiddar vörur. segir: Coldwater Seafood Corp., Breyting lceland Seafood Corp., Breyting Millj. $ árleg % Millj. $ árleg % 1982 . . . . 197,5 + 1,0 101,0 + 11,1 1983 . . . . 194,0 + 1,8 120,4 + 19,2 1984 . . . . ... 208,1 + 7,3 120,0 0,0 ÆGIR-69

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.