Ægir

Årgang

Ægir - 01.03.1985, Side 36

Ægir - 01.03.1985, Side 36
VERÐ Á FISKMJÖLI Á HAMBORGARMARKAÐI 1982 - 1984 DM/100 KG. LAUST MJÖL 64°/ PROTEIN 150 " 145- 140 r ^ \ 1984 1983 • 1982 - — ý' 135“ / —"X t- 125- \ / / 115 - 110 — O y r' / y 105 - 100- \ \ \.J V —-r / / / 95- 90_1 ' " N ^ ^ ^ N / r"' y-—" 85 - 80 \ \ v — - -/ JAN MMS APPXL MAI JttJI JtJLI AGCBT SEPT CKT (WV EES gagnvart dollar en aðrar evrópu- myntir, þegar undanskilin er gengisfellingin í nóvember 1984. Línuritin tvö hér að framan sýna verðþróunina á hamborgarmark- aðnum á árinu, annað er í banda- ríkjadollurum, en hitt í þýskum mörkum. Aðhverfislínurnar, sem dregnar eru í gegnum línuritin sýna glöggt hvernig verðlækk- unin hefur verið. Það er athygl- isvert að munurinn á lægsta og hæsta verði er í US$ 64% en DM 40%. Þarna sést hversu mikil áhrifstyrkingdollarsáárinu hefur haft á verðlækkunina. Þriðja línuritið, sem hér fylgir sýnir skráð verð á fiskmjöli á markaðnum í Hamborg á árinu 1984 í samanburði við næstu tvö ár á undan. Það verð á við mjöl frá S-Ameríku, sem er ráðandi á þeim markaði og hefur eggja- hvítuinnihald, sem er um 64%. Mjöl frá Danmörku, Noregi og Islandi er almennt með mun hærra eggjahvítuinnihaldi og hefur fengist hærra verð fyrir það þó að miðað sé við verð á eggja' hvítueiningu. 84-ÆGIR

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.