Alþýðublaðið - 25.06.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.06.1923, Blaðsíða 1
Oefíö út af Alþýðaflokknam 1923 Mánudaginn 25 júní. 141. tölubla1 Eflead síislejtl Khöfn, 23. júní, kl. o6 síðdegis. Verksín i ð jubrnnl. Sögunarverksmiðjan í Gafla (verzlunarborg mikiíii í Norður- Iandi í Svíþjóð), sem vár stærsta sögunarverksmiðja í heimi, brann í nótí. Tjónið er metið til mill- jónar. Uppreisn í Lltlu-Asíu. Frá París er símað: Uppreisn er í Allsanden í Litlu-Asíu. Hafa uppreisnarmenn unnið bug á hersveitum stjónarinnar og hilda til Skutari. Grosið úr Etno. Frá Róm er símað: Farið er að drága úr gosinu úr Etnu. 60 þúsurjdir hafa oiðið heimilislausar. Loftkltaalda í Bandarífcjunum. Frá New York er símað: Stór- kostieg lofthitaalda h:fir iarið yfir Bandatíkin (í Norður-Ame- ríku). Hafa 15 menn dáið f Ch'cago-borg einni. Khötn, 2$. júní kl. n16 síðdegis. Sveltitllraun af hálfu Frakka. Frá Berlín er símað: Þjóð- verjar búast við tilraun af hálfu Frakka til þess að inniloka íbú- ana í Ruhr-béruðunum, svo að þeir verði sð þola hungur, í því skyni að vinrta bug á mótþróa þeirra, áður en komi til væntan- legra samningaumleitaná. Frakkar bera af sér. Havas-fréttastófan (í Páris) til- kynnir: Járnbrautarlestir, sem herinn Btarfrækir, flytja matvörur (tll Ruhr-héraðanna) gegn borgun en Þjóðverjar neita að borga, þar eð þeir með því myndu við- urkenna hertökuna. I Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að mín hjartkæra eiginkona og mððir okkar, Kristín Guð- mundsdóttir, andaðist að heimili sinu, Hverfisgðtu 66 A, þann 28. júní I92S. Helgi Guðmundsson. Júlíus Helgason. Guðrún Uelgadóttir. Hér með tilkynnist vinum og vandamonnum, að elsku litli drengurinn okkar, Helgi Steingrímur, andaðist í gser, 24. þ. m. Jarðarförin ákveðin síðar. Guðlaug Olafsdóttir. Ingólfur Helgason. M A ð a 1 fundu r Hf. Eimskipaíéiags Islands verður haldinn laugardaginn 30. Júní, og byrjar kl. 1. e. h. í Iðnó. Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar verða afhentir á skrifstofu félags- ins hluthöfum eða umboðsmönnum þeirra þessa daga: Þriðjudag 26., miðvikudag 27. og fimtudag 28. júní kl. 1—B.e.h. Stjóraln. Gliiekstadt dálnn. Glíickstadt dó í morgun ur garnaflækju. Málssóknin út af Landmandsbankanum heldur á- fram. Khöfn, 24. juní. Frjáls gjaldeyrisverzlun bönnuð. Frá Berlin er símað: Ný til- skipun gekk í gildi f dag; er eftir henni börinuð frjáls verzlun með gjaldeyri, og má að eins selja hann með gengi, sem á- kveðið verður af stjóraarvöldun- um. Hefir doláar þegar fallið niður í 171 þús. marka. Söðull, reiðföt, straubolti, upp- hlutsskyrtuhnappur, olíuofn, brag- fræði, Ljóðfórnir, Gullöldin, ung- lingsvinnustfgvél og klossar; alt vandað; selst ódýrt 1 Iogólfa- stræti 21 B (kjallaranum). Nytt ráðhús vígt í Stokkhólmi. Frá Stokkhólmi er símað: Nýtt ráðhús var vígt hér < gær við mikil hátíðahöld. Dagsbrún. Deildarstjórar fjöl- menni á tund í kvöld kl. 8 í Alþýðuhúsinu,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.