Ægir

Årgang

Ægir - 01.01.1986, Side 33

Ægir - 01.01.1986, Side 33
Skipasmíðastöðin hóf fram- leiðslu plastbáta árið 1977. Fengin voru mót og teikningar frá samskonar verksmiðju í Skot- landi. Framleiddar hafa verið nokkrar stærðir báta. Fyrst má nefna litlar jullur eða vatnabáta, þá trillur um 2 tonn að stærð, og loks þilfarsbáta annars vegar um 6 tonn en einnigallt upp í 15 tonn að stærð. Stærri bátar hafa ekki verið framleiddir úr trefjaplasti hér, en þeir hjá Mánavör segjast tilbúnir að smiða stærri skip, þegar opinberir sjóðir opna fyrir slíka smíði á ný. í framtíðinni gera þeir ráð fyrri að minni fiskibátar, allt upp í 100 tonn verði gerðir úr trefjaplasti, en þaðan af stærri skip úr stáli. Auk bátanna steypir Mánavör keröld ýmisskonar; vatnstanka, fiskræktarker, set- laugar í garða o.fl. I skipasmiðjunni, hafa verið smíðaðir um ellefu trébátar 12- 30 tonn, og 16 plastbátar 6-15 tonn. Trillurnar eru um 50 talsins og jullurnar nokkru fleiri. Nú er enginn þilfarsbátur í smíðum, er Þannig verdur bátur til úr trefjaplasti: Trefjarnotta lögð innan i mótið. Blöndu af plastlími strokið á mottuna, vel og vandlega. ÆGIR-25

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.