Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1986, Blaðsíða 65

Ægir - 01.01.1986, Blaðsíða 65
og til að taka við endurvörpunum. Sendirinn er búinn hlaðanlegum rafhlöðum og endist hleðsla þeirra í 15 stundir. Magnnemarnir eru hinsvegar búnir venjulegum rafhlöðum ogendast þær í um 200 stundir. CN-10 veiðarfæramælirinn er nú þegar kominn í 10 fiskiskip og tvo litla rækjubáta og mun á næstunni koma í um sjö skip til viðbótar. Eftirfarandi verðupplýsingar fengust hjá umboðs- I þessu tölublaði birtast lýsingar af þremur fiski- skipum úrtrefjaplasti, öll 15 rúmlestir að stærð, sem bættust við flotann árið 1983. Þegar að vargáð kom 1 Ijós að lýsingarhöfðu ekki birstaffimm fiskiskipum, sem afhent voru á árunum 1983-1984, öll í hópi 'ninni þilfarsfiskiskipa. Þeirri reglu hefur verið fylgt að birta lýsingar af öllum fiskiskipum stærri en 12 bd., og því þótti eðlilegt að bæta úr þessum van- skilum þó seint sé. Lýsingar af þeim tveimur, sem eftir eru munu birtast í næsta tölublaði. RóbertSH 142 / febrúar 1983 bættist við flotann nýtt fiskiskip úr trefjaplasti, sem hlaut nafnið Róbert SH 142. Bolur ásamt stýrishúsi var keyptur frá Cygnus Marine Ltd. i kalmouth í Englandi, en smíðinni lokið hér heima, þ-e. innréttingar, niðursetning á véla- og tækjabún- aði og frágangur. Upphaflega var gömul Perkins sðalvél íbátnum, en árið 1984 varsett ný vél i hann. Róbert SH var upphaflega í eigu Guðlaugs jónssonar 1 Reykjavík, en er nú í eigu Þórðar Jóhannessonar á dlftanesi, sem jafnframt er skipstjóri. Almenn lýsing: Fiskiskip þetta er smíðað undir eftirliti Siglinga- ^álastofnunar Ríkisins. Fremsti hluti þilfars er með reisn, en undir þilfarinu er skipinu skipt í fjögur rúm J^eð vatnsþéttum skilrúmum. Fremst undir þilfari er úkar með þremur hvílum, bekk og eldunaraðstöðu, elíukynt Sólo eldavél; en þar fyrir aftan er vélarrúm; Pá fiskilest með uppstillingu úr tré og plasti og aftast er skuthylki. í vélarrúmi eru tveir brennslu- e'íugeymar og einn ferskvatnsgeymir. Stýrishúsið er ramantiI á þilfari, yfir aftari hluta lúkars og fremri iuta vélarrúms. Mastur er í afturkanti stýrishúss. aðila hérlendis sem er Skiparadíó h.f. Verðin eru cif verð í dönskum krónum en einnig umreiknuð í íslenskar krónur á gengi þann 13.1.1986. Mælir með tveimur magn- nemum og hleðslutæki fyrir sendi Magnnemi dansk.kr. ísl.kr. . 237.862 1.1 18.403 . 25.376 119.315 Mesta lengd 10.12 m Lengd milli lóðlína ... 8.80 m Breidd Dýpt (mótuð) 2.30 m Lestarrými 15 m3 Brennsluolíugeymar . . . . 2.0 m3 Ferskvatnsgeymir 0.2 m3 Rúmlestatala 15 brl. Skipaskrárnúmer 1644 Vélabúnaður: Aðalvél er frá Caterpillar, gerð 3208 DIT, átta strokka fjórgengisvél með forþjöppu, sem skilar 147 KW (200 hö) við 2400 sn/mín. Við vélina er niður- færslugír frá Borg Warner, niðurgírun 3.0:1, og skrúfubúnaður með fastri stigningu, skrúfa 3ja blaða, þvermál 914 mm. Um aflúttaksbúnað á aðalvél er reimdrifinn 3 KW rafall og útkúplanleg vökvaþrýstidæla fyrir vindu- búnað. Stýrisvél er rafstýrð og vökvaknúin frá Wagner, gerð N-175, snúningsvægi um 160 kpm. Rafkerfi er 24 V jafnstraumur. Upphitun í lúkar er með Sólo eldavél. Vindubúnaður: í skipinu eru línu- og netavinda frá Sjóvélum h.f., vökvaknúin, með aðdráttarbúnaði. Færavindur eru rafdrifnar frá Fiskeriautomatik og eru fjórar talsins. Rafeindatæki o.fl.: Ratsjá: JRC, gerðJMA 300, 24 sml Seguláttaviti: Borðáttaviti Sjálfstýring: Neco528 Loran: Micrologic ML 2000 Dýptarmælir: JRC, gerðJFV116, litamælir Örbylgjustöð: Raytheon, Ray 53 Af öðrum búnaði má nefna neyðarsendi og sex manna gúmmíbjörgunarbát, búinn Olsen sjósetn- ingarbúnaði. ÆGIR-57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.