Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1989, Blaðsíða 9

Ægir - 01.01.1989, Blaðsíða 9
EFNISYFIRLIT Table of contenfs RIT FISKIFÉLAGS ÍSLANDS 82. árg. 1. tbl. jan. 1989 ÚTGEFANDI Fiskifélag íslands Ftöfn Ingólfsstræti Pósthólf 20 - Sími 10500 Telefax 27969 101 Reykjavík ÁBYRGÐARMAÐUR Þorsteinn Gíslason RITSTJÓRI Kristján R. Kristjánsson AUGLÝSINGAR Ari Arason PRÓFARKIR OG HÖNNUN Gísli Ólafsson ÁSKRIFTARVERÐ 1900 kr. árgangurinn SETNING, FILMUVINNA, PRENTUN OG BÓKBAND Prentsm. Árna Valdemarssonar hf. Ægir kemur út mánaðarlega ^Vrentun heimil sé heimildar getið Bls.2. „ Um miðjan síðasta áratug hófust úthafs- rækjuveiðar hér við land. Fram til ársins 1983 var úthafsrækjuaflinn aðeins brot af heitdarrækju- veiðinni. Veruleg umskipti urðu á árinu 1984, en þá fór úthafsrækjuaflinn í rúm 16.500 tonn . . . og náði hámarki 1987 þegar tæplega 35.000 tonn veiddust." Bls. 13. „Um nauðsyn sérstaks sjávarútvegs- skóla er ég ekki í vafa. Ég álít að við eigum að stofna sérstakan háskóla eða háskóladeild sjávarút- vegs og siglinga sem framhaldsdeild þeirra þriggja höfuðskóla sjávarútvegs og siglinga sem fyrir eru í landinu. * Bls. 16. „Helsti veikleiki hagstjórnar á íslandi er slæleg stjórn peningamála þjóðarinnar, umframeyðsla og óhóflegar erlendar lántökur fyrir forgöngu opinberra aðila. í þessu efni hefur ekki verið teljandi munur milli einstakra stjórnmála- flokka heldur hefur þetta verið eins konar tíðarandi hjá fslenskum stjórnmálamönnum." Bls. 24. „Margt bendir til að hefðbundin vinnsla, þ.e. frysting í blokkir og ftakapakkningar og hefðbundin saltfiskverkun muni hopa fyrir mun fjölbreyttari vinnslu, en á sama tfma muni sérhæf- ingin aukast, því að sérhæfing eykur framleiðni og fjölbreyttari og fyllri vinnsla eykur verðmæti afurð- anna. * Unnur Skúladóttir: Ástand og horfur í úthafsrækju 1988 og 1989 2 Framtíðarstefnumótun Stýrimannaskólans í Reykjavík 9 Um sjávarútvegsskóla.............................................................. 13 Vilhjálmur Egilsson: Sjávarútvegurinn og efnahagslífið 16 Veruleg fjölgun smábáta 22 Evrópubandalagið og rækjan ....................................................... 28 Útgerð og aflabrögð 30 Monthly catch rate oídemersal fish ísfisksölur í desember 1988 39 Heildaraflinn í desember og jan. - des. 1988 og 1987 40 Ný fiskiskip: New fishing vessels Bliki EA 12 42 Höfrungur BA 60 47 Reytingur 49, 54, 56 Briefs Fiskaflinn í október og jan. - okt. 1988 og 1987 52 Monthly catch offish Útfluttar sjávarafurðir í janúar - september 1988 54 Export of fish ian. - Sept. 1988 Forsíðumyndin er af togaranum Blika EA 12. Myndina tók Snorri Snorrason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.