Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1989, Blaðsíða 13

Ægir - 01.01.1989, Blaðsíða 13
1/89 ÆGIR þroska hluta þorskstofnsins tölu- verð og nálgast gildin á árunum eftir 1977. Sé hins vegar einungis litið á hver áhrif það hefur á afla á sóknareiningu, hversu mikið er tekið með rækjuveiðum úr rækju- stofninum t.d. sfðustu 3 árin, þá kemur fram lína sem sýnd er á 5. mynd. Út frá þessu samhengi má reikna með að afli á sóknareiningu verði enn lægri árið 1989 en 1988 eða um 60 kg. Nú bætist hugsan- ^ega við afrán hins ókynþroska hjuta þorskstofnsins og kann afli á sóknareiningu þá að falla enn meira. Erfitt er að sjá nokkurn bata fyrr en eftir 1990 og er það reyndar háð ýmsum skilyrðum, svo sem að dregið verði talsvert úr veiði á úthafsrækju. Nú má auðvitað deila um hvort rétt sé að leggja svona mikið upp úr afla á sóknar- einingu og kann þáttur þorsksins þar af leiðandi að vera ofmetinn. Oft er spurt hver sé þáttur tíða- farsins í veiðanleika rækjunnar. TiJ þess að skoða þetta var sett upp f hnurit afli á sjómílu úr stofnmæl- 'ngu á úthafsrækju árið 1988 til að sjá áhrif vindhraða. Afli á sjómílu féll um 1 kg við að fara úr logni niður í 24 m/s. Þetta samsvarar um 2 kílóum á togtíma. En 24 m/s samsvarar 5 vindstigum. Einnig v°ru skoðaðar upplýsingar um vindhraða og vindstefnu frá Veður- stofu íslands á 4 veðurathugunar- stöðvum, Hornbjargi, Siglunesi, Raufarhöfn og Dalatanga í mán- nounum maí-ágúst árin 1983- 1988. Veðurathuganir eru gerðar ® s'nnum á sólarhring og síðan er reiknaður út meðalvindhraði á mánuði og loks var tekið meðaltal a þessum 4 mánuðum og einnig meðaltal af vindhraða frá Horn- h)argi, Siglunesi og Raufarhöfn [}af,a 3)- Svo sem sjá má var vind- hraðinn minnstur að meðaltali arið 1983 á svæðinu Horn, Siglu- ^es, Raufarhöfn samanlagt eða m9 m/s og mestur 1988, 5 m/s. etta mundi svara til lækkunar á afla á sóknareiningu sem er aðeins brot úr kílói. Meðalvindhraði sömu svæða var líka sami árið 1988 og árið 1985 en afli á sóknar- einingu var þá hár. Vindáttir voru svipaðar árin 1986 og 1988 hvað snertir verstu áttirnar við Norður- land. Norðan-, norðaustan- og austanáttin gerðu þá til samans um 50% af öllum vindum (tafla 4). 1987 voru þessar áttir um 45% og _______________________________5 1985 um 61% á veðurathugunar- stöðvunum Hornbjargi, Siglunesi og Raufarhöfn að meðaltali. Saga rækjuveiðanna norðaust- anlands á svæðinu frá Sléttugrunni að Héraðsdjúpi hófst árið 1984, en þá voru veidd þar tæplega 1900 tonn og kom nær allur aflinn úr Héraðsdjúpi. Gifurleg aukning varð síðan á þessum miðum árið 1986 og fór aflinn þá í rúm 10 Taíla 2 Rækja. Meðalfjöldi í kg á úthafsrækjusvxðunum Svædi 1983 1984 1985 1986 1987 1988 Kolluáll _ 204 227 210 245 232 Dohrnbankasvæöi 70 68 62 69 59 Noröurkantur 157 141 145 155 161 156 Við Sporðagrunn 181 169 157 169 190 189 Skagafjarðardjúp (213) (204) 198 184 273 209 Við Kolbeinsey 171 132 162 171 182 167 Eyjafjarðaráll (143) 143 149 (127) (200) 159 Við Grímsey 245 207 266 280 284 271 Við Sléttugrunn - (266) (173) 242 292 253 Langanesdjúp - (216) - 258 296 263 Bakkaflóadjúp (357) (245) (364) (216) (253) 261 Héraðsdjúp 195 173 230 195 270 Brattikantur - ■ - - _ 235 Eilífðarkantur - - _ _ Tangaflak (129) (100) 162 129 222 168 Berufjarðaráll 262 (275) (266) (242) Lónsdjúp (173) (220) (195) (192) (207) Þórsbanki 92 112 80 121 115 Fjöldi 1987 og 1988 er byggður á stofnmælingu úthafsrækju eingöngu á svæðunum Norðurkantur - Eilífðar- kantur. Tölur innan sviga merkja að sýni voru færri en 5. 4. MYND - Rækja. Afli á sóknareiningu (A/S) á helstu úthafsrækjusvæöunum 1974-1988. 1988 bráðabirgðatölur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.