Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1989, Blaðsíða 17

Ægir - 01.01.1989, Blaðsíða 17
1/89 ÆGIR 9 Framtídarstefnumótun Stýrimannaskólans í Reykjavík Rædd á skólanefndarfundi 24. nóvember 1988 Skólanefnd Stýrimannaskólans tók á fundi sínum 24. nóvember s-l. til umfjöllunar framtíðar- stefnumótun Stýrimannaskólans í Reykjavík. Skólanefnd Stýrimannaskólans skipa: Magnús Jóhannesson sigl- ingamálastjóri formaður, skip- eður af menntamálaráðherra. Tilnefndir af Farmanna- og dskimannasambandi Islands eru: Guðlaugur Císlason frkv.stj. Stýrimannafélags íslands úr far- mannastétt, Kristján Ingibergsson skipstjóri Keflavík úr fiskimanna- stétt. Tilnefndur af Vinnuveitenda- sambandi Islands er Einar Her- mpnnsson verkfræðingur, frkv.stj. SiK (Sambands fslenskra kaup- skipaútgerða), varamaður Ás- ojörn Skúlason starfsmannastjóri Tirnskipafélags íslands. Tilnefndur af Landssambandi 'slenskra útvegsmanna eru Gísli !ón Hermannsson frkv.stjóri sem eðalmaður, en varamaður hans er Jónas Haraldsson skrifstofu- stjóri LÍÚ. Afhálfu nemenda, tilnefndiraf Skólafélagi Stýrimannaskólans sitja Sigurður Héðinn Harðarson eemandi á 2. stigi og HlynurAng- entýsson nemandi á 3. stigi í skólanefnd. Ritari nefndarinnar er Hrafn- e l Guðjónsson kennari við týrirnannaskólann. Á fundi nefndarinnar voru lagð- ar fram hugmyndir að framtíðar- stefnumótun skólans. Skólastjóri Stýrimannaskólans, Guðjón Ármann Eyjólfsson, lagði fram eftirfarandi grein sem inn- legg í umræðuna. Greinargerð skólastjórans Grundvallaratriði við mótun framtíðarstefnu fyrir Stýrimanna- skólann er: 1. Frumvarp til laga, fullfrá- gengið haustið 1985 frá nefnd, sem skipuð var af þáv. menntamálaráðherra Ragn- hildi Helgadóttur, verði endurskoðað og síðan lagt fyrir Alþingi. 2. A grundvelli nýrra laga og væntanlegrar skiptingar náms- ins eftir 1. stig í deild far- manna og fiskimanna verði lengd námsins og námsvísir tekinn til gagngerðrar endur- skoðunar. 3. Ef Stýrimannaskólinn eignast ratsjár-, siglinga- og fiskveiði- samlíki eins og lögð hafa verið drög að með bréfi til fjárveit- inganefndar Alþingis 22. nóv., s. I. þá verði við gerð námskrár og stefnumótun tekið tillit til aukinnar og dag- legrar notkunar þessara tækja og þau nýtt eins og kostur er. Virkari notkun samlíkis ætti að geta stytt námstíma í sigl- ingafræði og tækjum. Við mótun framtíðarstefnu í námi Stýrimannaskólans í Reykjavík og þá um leið sjó- mannamenntunar á íslandi tel ég ofangreint forsendu umtalsverðra breytinga á náminu, þ.e.a.s. stefnumótun til framtíðar. 1. Markmið námsins Menntun sjómanna til skipstjórn- arstarfa á íslenskum skipum. Auk þessa aðalmarkmiðs sjómanna- menntunar á íslandi verði þess gætt, að skipstjórnarnámið fylgi í meginatriðum samsvarandi námi í skólum nágrannalandanna þannig að námið verði hliðstætt og jafngilt. Skipstjórnarnám veiti auk sér- námsins góða og alhliða mennt- un til starfa í landi tengdum sjáv- arútvegi ogsiglingum en einnig á fleiri sviðum. Með þannig skipulagi taka ungir menn sem fara í stýri- mannaskóla enga áhættu að fara í skipstjórnarnám eða hugsanlega lokast í starfsgrein, sem þeim síðar á ævinni fellur ekki við. Auk náms til atvinnuréttinda fá nemendur staðgóða menntun sem nýtist þeim við önnur störf eða nám. Hér má nefna störf við útgerð,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.