Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1989, Blaðsíða 27

Ægir - 01.01.1989, Blaðsíða 27
1/89 ÆGIR 19 settur en aðrar atvinnugreinar vegna fyrirkomulags afurðalána. Hár vaxtakostnaður kemur þó óhjákvæmilega fram í viðskiptum sjávarútvegsins við fyrirtæki í þjónustu- og verslunargreinum. Sérstaklega hefur hár kostnaður af viðskiptaskuldbindingum og dráttarvöxtum verið tilfinnanleg- ur. Mikið hefur verið fjallað um þennan vanda og nú hafa stjórn- völd beitt föðurlegri forsjá og talað um fyrir viðskiptabönkun- um og fengið þá til þess að lækka vexti á beinum útlánum sínum. Vextir á viðskiptaskuldbind- ingum hafa ekki lækkað jafn hratt en þó miðar í rétta átt og ekki síst eftir hvatningar frá samtökum atvinnulífsins. Eftir stendur þó vandinn sjálf- ur, raunvextir eru mjög háir og það magnar erfiðleikana hjá öllu atvinnulífinu. Ég fletti t.d. níu mánaða uppgjöri hjá dæmigerðu sjávarútvegsfyrirtæki með útgerð og vinnslu sem skuldar mikið en er með tiltölulega stóran hluta skuldanna í langtímalánum. Þetta fyrirtæki greiðir milli 11% og 12% raunvexti. Annað fyrir- taeki í útgerð og rækjuvinnslu sem ég þekki greiddi milli 10% og 11% raunvexti á fyrstu níu mán- uðunum. Ég skoðaði líka raun- vextina hjá öðru fyrirtæki í vinnslu sem skuldar mjög lítið af sjávarútvegsfyrirtæki að vera og reiknað fyrir árið í fyrra. Útkoman varmilli 7% og8% raunvextirog hygg að neðar hafi ekki margir komist. Flest fyrirtæki hygg ég að greiði nú yfir 10% raunvexti. Hins vegar ganga allir afkomuút- reikningar Þjóðhagsstofnunar út á annað hvort 3% eða 6% ávöxt- unarkröfu og núll stilling sjávar- útvegsins miðuð við slíka vexti. Nú eru margir sem kenna frjálsræðisþróuninni á markaðn- um um vandann. Ég held að það sé misskilningur og engin lausn fáist með því að beita handafli á ^ennan þátt efnahagslífsins. Við skulum hafa það hugfast að stjórnvöld hafa í gegnum tíðina oft tekið að sér að ráðskast með verðlagningu á ýmsum sviðum efnahagslffsins, allt frá gengi krónunnar til verðs á kaffi og rúg- arauði. Undantekningalítið kem- ur að því í slíkum tilvikum að stjórnvöld geta ekki horfst í augu við staðreyndir og hækkað verð eins og aðstæður gefa tilefni til. Þá hefur það stundum verið ráð að þvo hendur sínar, gefa verð frjálst til þess að láta það hækka og koma svo á eftir og kenna frels- inu um verðhækkunina og allt sem miður fer í kjölfar hennar. Svipað hefur gerst á fjármagns- markaðnum. Frelsinu er nú kennt um hækkun fjármagnskostnaðar þótt hún eigi í raun aðrar orsakir. Þess vegna leysir það engan vanda að beita handafli á fjármagns- kostnaðinn heldur frestar honum í mesta lagi um nokkurn tíma. Meginskýringarnar á hinum háa fjármagnskostnaði eru tvær, óeðlilegt eftirspurnarástand á fjármagnsmarkaðnum og dýrt bankakerfi. Eftirspurn eftir lánsfé er alltof mikil vegna þess að gengi krónunnar er of hátt skráð. Meðan gengið er svona vitlaust tapar stór hluti atvinnulífsins á rekstri og þessi taprekstur fram- kallar eftirspurn eftir lánsfé þegar öllu þarf að halda gangandi. Ég hef haldið því fram að hvert eitt prósent í vitlausu gengi þýðir yfir einn milljarð í aukinni fjárþörf atvinnulífsins. Það þarf ekki annað en kynna sér ástandið í hvaða sjávarútvegs- plássi sem er til þess að skynja áhrif gengisskráningarinnar á íjármagnsmarkaðinn. í slíkum plássum skulda sjávarútvegsfyrir- tækin ekki bara í bönkunum heldur líka öllum þjónustuaðil- um, vatnsveitunni, rafmagnsveit- unni, lífeyrissjóðnum, trygginga- gjöld og sveitarfélaginu. Allir þessir aðilar þurfa ýmist að sækja inn í bankakerfið til að taka lán eða koma ekki inn í kerfið með þá peninga sem eðlilegt væri. Því leiðir vitlaust gengi af sér lánsfjár- hungur og óseðjandi þörf á skuldbreytingum lána. Hinn nýi Atvinnutryggingar- sjóður útflutningsgreina er aðeins byrjunin á nýjum skuldbreytinga- rúnti. Fyrsta kastið á að lána og skuldbreyta fimm milljörðum en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.