Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1989, Blaðsíða 33

Ægir - 01.01.1989, Blaðsíða 33
1/89 ÆGIR 25 pakka flökum í loftþéttar umbúð- ir, tæma pokana af lofti og setja í staðinn gasblöndur sem halda ísuðum fiski lengur ferskum. Slíkan fisk glænýjan er hægt að senda sjóðleiðis á sama hátt og óunninn fiskur er nú seldur í gámum til Evrópu. Jafnvel kann að borga sig að senda hann flug- leiðis vestur um haf einkum til svæða, þar sem ófrosinn ferskur fiskur er mest eftirsóttur t.d. í strandríkjum Bandaríkjanna og á öðrum þeim svæðum sem fólk er vant að veita sér vel í mat, því að það er staðreynd að ófrosinn fisk má oftast selja á mun hærra verði en frosinn, verðsveiflur eru þó miklar og þarf náin tengsl við markaðinn til að nota sér hann. Fyrir sumar tegundir má jafnvel hugsa sér að nota fryst hráefni, þíða upp og selja ófrosið. Verulegra breytinga má einnig vænta í saltfiskframleiðslu fram- tíðarinnar, þó að saltfiskmarkaðir séu hefðbundnari en aðrir okkar markaðir og saltfiskurinn sums staðar jafn rótgróinn í menningu þjóða og hangikjötið okkar. Þetta er góð trygging fyrir því að salt- fiskur muni enn seljast vel, en lík- legt er að kaupendur vilji hann í auknum mæli minna verkaðan og bragðmildari en hingað til og nú þegar njóta saltfiskflök vax- andi vinsælda á mörkuðum. Allt er þetta í samræmi við, að fólk vill nálgast ferskleikann en halda hefðinni, það vill fiskinn minna verkaðan á sama hátt og hangi- kjötið okkar hefur orðið bragð- mildara í seinni tíð. Aukin sérhæfing og fullvinnsla mun einnig koma fram í veiðum °g vinnslu ýmissa þeirra tegunda, sem nú eru lítið notaðar. Dæmin eru mörg um tegundir sem nú telj- ast vannýttar en góðir matfiskar s-s- skata, gulllax, langhalar og skrápflúra, spærlingur og úthafs- karfi. Upplýsingar vantar enn um stærð stofna en talið er líklegt að afli geti orðið 50—100.000 tonn árlega. Kolmunni sem er upp- sjávarfiskur er ekki nýttur hér, en er mikið veiddur í NA-Atlants- hafi. Skeldýr s.s. kúfskel og kræklingur svo og krabbateg- undir eru lítið notaðar. í hugum margra er fullvinnsla fólgin í sögun á frystum blokkum, hjúpun í hveitideig, djúpsteikingu og sölu á fiskstautum. Ég tel ekki líkur á að þessari vinnslu verði komið á hérlendis því að margt bendir til að hún verði veiga- minni þáttur í fullvinnslu íslenska fisksins en hingað til en einnig vegna þess að þessi vinnsla krefst sérþekkingar á fleiri vandmeð- förnum hráefnum en fiski og verður þá að flytja þau inn. Ekki Rayttieon JRC Nýja staðsetningar- kerfið LORANC Tveggja- keðjutækið BAYSTAR 620 •HJ59B9 í 10080631 16.1 G.W. fSH «80 ;® 000 > CS» O 0 0 000 » #HTt 000 ISuSSI Tvö ný og samhæfð staðsetningartæki. Loran- inn vinnur á tveim keðjum samtímis og hjálpar GPS tækinu þegar gervitungl vantar inn í kerf- ið, en það er í hraðri uppbyggingu núna og kemur þegar að góðum notum. (Athugið að GPS kerfið verður betra en loran kerfið.) Góð verð. I-ll SONAR Keflavík Símar: 92-11775 92-14699
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.