Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1989, Blaðsíða 36

Ægir - 01.01.1989, Blaðsíða 36
28 ÆGIR 1/89 Vinsældir rækju til neyslu í Evrópu hafa aukist mjög mikið á undanförnum árum. Innflutningur á rækju til Evrópubandalagsríkjanna hefur aukist verulega á þessum áratug og á síðustu sex árum hefur neysla á einstakling aukist úr 0.40 kg í 0.50 kg. Þrír stærstu rækjumarkaðirnir, Japan, Bandaríkin og Evrópubandalagslöndin treysta á innflutning, enda mun meira flutt þangað inn en aflað er. Um tveir þriðju hlutar heimsaflans af rækju eru veiddir af þjóðum þriðja heimsins og þaðan berst meiri hluti þeirrar rækju sem fer á þessa þrjá stærstu markaði. Evrópubandalagslöndin hin nyrðri, sækjast hins vegar frekar eftir rækju veiddri á köldum hafsvæðum og versla mikið við Grænlendinga, Færeyinga, ís- lendinga og Norðmenn. Um 53 prósent af þeirri rækju sem fer til neyslu í EB-löndunum er veidd á köldum hafsvæðum. Fyrir fimm árum stóð þessi tala í 43 pró- sentum. Vegna aukinnar eftirspurnar eftir rækju frá kaldari hafsvæðum, hefur hlutur ræktaðrar rækju lítið sem ekkert aukist og er enn innan við 1 prósent af innflutningi EB-þjóða. Veiðar EB-þjóða EB-þjóðirnar veiða tiltölulega lítið af rækju, eða að jafnaði um 50-55 þús. tonn árlega (sjá tölfu 1). Eins og sjá má eru Vestur-Þjóðverjar sem fyrr aflasælastir og hefur hlutur þeirra aukist verulega á árunum 1983- 86. Veiði Spánverja er nokkuð stöðug, en í gegnum árin hefur meðalveiði þeirra verið í kringum 12 þús. tonn. Danir eru aftur farnir að veiða að jafnaði um 8 þús. tonn, eftir að hafa náð metafla árið 1983 sem var 12 þús. tonn. Innflutningur Innflutningur EB-þjóða jókst um 95 þús. tonn frá 1981-1986 (sjá töflu 2). Danir flytja mest inn, aðal- TAFLA 1 Rækjuveiðar EB-þjóða (í þús. tonnum) 1981 1983 1986 V-Þýskaland 14.4 13.1 18.0 Spánn 14.7 10.4 11.0 Danmörk 7.8 12.1 8.0 Holland 5.0 7.0 7.0 Ítalía 2.3 2.2 4.0 Grikkland 2.1 2.4 2.7 írland 0.1 0.1 0.1 Belgía 1.2 1.0 0.8 Portúgal 0.2 0.7 0.7 Bretland 1.4 1.1 0.6 Frakkland 3.0 2.4 1.9 Veiðar alls 52.2 52.8 54.8 Evrópubandah TAFLA 2 Heildarinnflutningur EB-ríkja á rækju (í þús. tonnum) 1981 1982 1983 1984 1985 1986 1987 Danmörk** 28.3 27.4 31.3 38.9 48.9 54.3 t.e.t Bretland 23.0 26.4 30.8 32.9 36.4 41.0 40.9 Frakkland 27.7 30.6 31.1 26.7 31.3 35.6 38.2 Ítalía 6.5 10.3 12.2 13.9 17.9 20.1 19.9 Spánn 12.0 17.9 14.6 13.1 8.2 18.4 30.0' Holland 15.1 14.0 12.2 9.8 13.1 13.3 t.e.t V-Þýskaland 9.2 10.0 11.6 10.7 11.7 12.4 12.9’ Belg./Lúxemb. 8.8 8.7 10.5 8.0 9.6 12.0 14.2 Irland 0.3 0.4 0.4 0.6 0.7 0.7 t.e.t Portúgal 1.2 1.3 1.0 0.5 0.8 1.4 t.e.t Grikkland 0.1 0.1 0.1 0.1 0.1 0.1 t.e.t Alls 132.2 147.1 155.8 155.2 178.7 209.3 227.0* t.e.t = tölur ekki tiltækar ** Aðall. til útf . - * áætlað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.